Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 39

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 39
41 Rjettur einkaeign. Árið 1922 gaf verslunarráðuneytið og út fyrir- skipanir um rekstursráð við námurnar, En þau hafa sætt mótspyrnu og hafa þvi aldrei fyllilega komist á. Pá skal vikið að Rússlandi. í byltingunni árið 1905 voru stofnuð verkamannaráð, er skyldu taka að sér stjórnina. Eftir byltinguna þar í landi 1917 voru samskonar ráð sett á fót mjög víða. Kerenski- stjórnin reyndi að takmarka vald ráðanna, en þau hjeldu fast í vald sitt. í nóvemberbyltingunni var vígorð foringjanna: alt vald til verkalýðsráðanna, Eftir að sameignamenn höfðu fyrir alvöru náð völdum í Rússlandi, voru verkamannaráðin þar í landi í eðlilegu sam- bandi við þjóðnýtinguna og allan rekstur atvinnuveganna. í desembermánuði 1917 gaf rússneska stjórnin út fyrirskip- un, er gaf verkamannaráðunum í hendur víðtækt vald yfir atvinnugreinunum, án þess að þær væru með þvf að fullu þjóðnýtfar. En þetta mikla vald ráðanna leiddi til þess, að verkamennirnir sjalfir ráku eigendur og stjórnendur fyrirtækj- anna á burtu og slóu eign sinni á fyrirtækin. En þetta gekk með ýmsu móti og hepnaðist misjafnlega. Á árinu 1918 voru allar atvinnugreinir í rússnesku bæjun- um að fullu þjóðnýttar. Hjeldust þá ráðin að vísu í einstök- um atvinnugreinnm, en ráðstjórnin í Moskva hafði með hönd- um æðsta valdið, og henni voru ráðin háð. Á árinu 1921 breytir ráðstjórnin rússneska nokkuð um stefnu. Atvinnurekstur, er ekki hafði fLiri en 20 verkamenn í þjónustu sinni, gat eftir það orðið einstakra manna eign. Auk þess ráku hlutafjelög atvinnu, og átti ríkið altaf minst 51°/o hlutafjárins. Stjórnir verksmiðjanna voru útnefndar eftir t'llögum verklýðsfjelaganna. Rekstursráð skyldu vera í hverri atvinnugrein og voru þau einnig tilnefnd af fagfjelögunum. Ráðin eiga þar að starfa í sameiningu við verksmiðjustjórn- irnar, og hafa yfirleitt mjög mikið og víðtækt vald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.