Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 8

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 8
10 Rjeliur 1. des. 1925. Var þar Briand fyrir Frakka hönd, en Chamberiain fyrir Englendinga. Hefir hann átt aðalþáttinn í samningi þessum — og tekist þar vel að gæta hags- muna breska ríkisins. Vera má að takist með samningi þessum að svæfa svo um stund varúð manna, að þeir sjeu eigi á verði meðan ægilegra stríð er undirbúið, undir yfirskyni friðarins, en hið fyrra var. Þjóðirnar eru nú svo friðarþurfa og stjórn- málaleiðtogarnir svo tungumjúkir, að menn reyna ef til vill að sætta sig við blekking þá, er Locarno-samningur- inn hlýtur að reynast, meðan bygt er á ofbeldi því, er áður var framið. Pað er ekki að gamrii sínu, að Stóra- bretland, sem þó er í fjárþröng, áætlar 1925 127 miljónir punda (ca. 2800 milj. ísl. kr.) til »hervarna«, þar sem 1913, árið fyrir heimsófriðinn, voru 82 miljónir. Auk þess eru svo nýlendurnar með dálaglega upphæð. Herbúnaðurinn sýnir betur hvert stefnir, heldur en hátíðaræður fagur- mæltra forsætisráðherra. Pó er því hjer eins varið og með Lundúnasamning- inn. Enski verkalýðurinn er ríkum mæli gæddur skarp- skygni og raunþekkingu þjóðar sinnar, en lítt gefinn fyrir, að láta hrífast af loftköstulum og skýjaborgum. Hann sá undir eins, hvað bak við Lundúnasamninginn bjó og mótmælti honum á þingi sínu í Hull. Nú hefir hann og gagnrýnt þennan samning og fundið hann Ijettvægan. Sameininganefnd enska og rússneska verkalýðsins, sem hefir að baki sjer 5 miljónir enskra og 6 miljónir rúss- neskra verkamanna og — kvenna, hefir farið þessum orðuin um þessar »öryggisráðstafanir« í opnu brjefi til alþýð- unnar í öllum löndum, til að skora á hana að koma á allsherjar-verklýðssamtökum: »Öryggissamningurinn leggur Pýskalandi þær skyldur á herðar, að taka þátt í hernaðarlegum og atvinnulegum kúgunarráðstöfunum gegn ríkjum, er eigi vilja beygja sig fyrir Pjóðabandalaginu. Tilgangur samningsins er inn- limun Þýskalands í hernaðarbandalag, sem beint er gegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.