Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 68

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 68
70 Réttur heimting á, og það viijum við vera. það er ekki lítið traust, sem þið sýnið okkur að trúa okkur fyrir dýnnætustu eign- inni, sem þið eigið. Við viljum reyna að bregðast ekki því rrausti. En þið megið ekki ætlast til of mikils af okkur. J)ið megið ekki ætlast til að við tökum af ykkur ómökin og áhyggj- urnar. það er ekki líklegt að við getum lagt þann grundvöll, sem þið hafið gefist upp við að leggja. Að byggja ofan á undir- stöður, sem vel eru lagðar, það er okkar hlutverk — og það er réttmætt að víta, ef okkur tekst það ekki nokkumveginn. Steinþór Guðmundsson, skólastjóri, Akureyri. Ranglátir skattar. það er nokkuð margt í skattamálum og viðskiftalífi hér á landi, sem nefna mætti þessu nafni. Hér verður ekki út í það farið í einstökum dráttum, en aðeins bent á nokkur atriði, sem nefna niætti orsakir dýrtiðar og útgjalda fyrir almenning. Höfuðstaður landsins, Reykjavík, verður áhrifaríkari i þjóð- lífinu með hverju ári sem líður. þangað safnast fólk af öllu landinu og fjölgar stöðugt, þar aukast atvinnufyrirtækin örar en annarstaðar og þar hefir verið lagt fram mest fé til umbóta, til verklegra fyrirtækja í bæjarfélaginu og lifsþæginda eftir menningarkröfum nútímans. En framkvæmdir þessara umbóta hafa orðið svo dýrar og óheppilegar, og skipulagið á atvinnu- málefnmn í bænum svo ranglátt, að til vandræða horfir. Afleið- ing þess er sú, að Reykjavík mun vera talinn dýrasti bær eftir því sem gerist í nálægum menningarlöndum, húsaleigan er hér hærri og flestar lífsnauðsynjar, einkum þær er stafa frá nýrri fyrirtækjum bæjarfélagsins — höfninni, rafmagnsveitunni og vatnsleiðslunni. þessi fyrirtæki voru reist á mjög óheppilegum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.