Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 78

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 78
80 Ftéttur l<\iddu. En þegai' reynslan var búin að sýná, að höftin og einka- leyfin, eins og þeim var beitt, dugðú ekki til þess, og þegar gallar þess fyrirkomulags voru orðnir óbœrilegir, þá var hugs- að til umbóta þetta fyrirkomulag, að verslunin væri gefin laus við öll sérleyfi og höft, þ. e. væri alfrjáls, frí verslun. Og til að tryggja það að verslunin legði ekki óhæfilega há gjöld á fram- leiðsluna, með því fyrirkomulagi, var álitið að nægði sú tak- mörkun, að framböð og eftirspurn hlyti að standast á, t. d. ef einhver verslun færi að selja við óhæfilega dýru verði, þá risi upp eða væri til staðar önnur verslun, sem hægt væri þá að llýja til, eftirspurnin mundi þverra að sama skapi sem vöru- verðið stigi. þessi framboðssamkepni var svo táknuð eða ein- kend með orðtakinu frjáls samkeppni. Hugtakið, sem felst í orð- inu frjáls samkeppni, er þannig sérstakt hugtak, sem táknar alt annað en fríverslunin sjálf, en þó tengd við fríverslunarhug- myndina. ])að er líkt samhand á milli þessara orða eða þoirra hugtaka, sem í þeim felst, eins og á milli einkaieyfis og versl- unarhaftastefnunnar annarsvegar og orðsins einokun hins- vegar. Reynslan hefir nú sýnt að frjálsa samkepnin nægði ekki til að tryggja það að verslunarkostnaður yrði ekki við óhóf. það hefir enn orðið að leita ráða og mönnum hefir ekki hugkvæmst önnur leið liklegri en samvinnustefnan eða kaupfélagsskapur- inn, þ. e. að almenningur reki verslunina sjálfur á eigin kostn- að og eigin ábygð. H. St. Aths. Við efnisyfirlit á kápu síðasta árgangs af Rétti, stóðu i nokkrum eintökum stafimir St. P. við greinina: „Byltingin í þýskalandi", en það var misprentun, þvi greinin er nafnlaus. Til kaupenda. Útkoma þessa árg. af Rétti hefir dregist lengur en venja er til af sérstökum ástæðum, og eru kaup- endur beðnir að afsaka það. Á þessu ári verður þeim aftur brett það upp með stærri og efnismeiri heftum, sem koma út i haust.. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.