Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 32

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 32
34 Pjetiut einkar þungt niður á fátækum bændum. Fátækir leiguliðar eru því tíðast einungis að nafninu til framleiðendur. í raun- inni rennur ágóðinn af vinnu þeirra í vasa annara nákvæm- lega á sama hátt og launaðra verkamanna. Eignarrjettur á jörð er í raun og veru ekki annað en einka- leyfi til atvinnureksturs, yfirráð yfir þeim skilyrðum, sem landbúnaðarframleiðslunni eru sett af náttúrunnar hendi, og setur henni þannig takmörk, sem eru miklu þrengri en hin náttúrlegu takmörk. Geri leiguliði jarðabætur, hefir hann með vinnu sinni skap- að arðberandi auðmagn, sem fylgir jörðinni og verður eign jarðeiganda, þegar leigusamningnum er sagt upp. Geri leigu- liði t. d. þær endurbætur á túni, að það gefur af sjer helm- ingi meiri töðu en áður, er hið endurbætta tún eign jarðeig- anda, og næst er hann selur það á leigu, tekur hann helm- ingi meira afgjald. Eignarrjetturinn á jörðinni er nú orðinn meira en einkaleyfi, hann er nú orðinn að eignarrjetli á raun- verulegu arðberandi verðmæti. Einkaleyfi jaiðeiganda hefir þannig fengið honum auðmagn í hendur fyrirhafnarlaust, og helmingur jarðarafgjaldsins er nú ekki annað en vextir af þessu auðmagni. Þess var áður getið, hvaða áhrif kreppurnar hefðu á land- búnaðinn. Kreppurnar eiga sjer ýmsar orsakir. Síðan ófrið- inn mikla hefir staðið yfir hörð landbúnaðarkreppa, sem skerpst hefir ár frá ári. Þessi kreppa er mjög tilfinnanleg í öllum kapitalistiskum bændalöndum og hefir orðið til þess, að bænd- ur hafa flosnað upp hrönnum saman, t. d. í Bandaríkjunum svo hundrað þúsundum skiftir. Ástæðan er sú, að hlutfallið milli verðs landbúnaðarafurða og iðnaðarafurða hefir raskast. Samtök atvinnurekenda og einkaleyfi hafa verið þess megn- ug, að halda vörunni í miklu hærra verði en svarar til frjálsr- ar samkepni. T. d. Stinnes-fjelagið þýska, sem gersamlega hefir unnið bug á samkepninni innanlands og verið einrátt um vöruverðið. Iðnaðarafurðunum hefir þannig »með valdi* verið haldið í háu verði. í landbúnaðinum getur ekki verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.