Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 14

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 14
16 Rjetlur Af þeim ástæðum, sem hjer eru greindar, flytjum vjer dagskrártill. Jeg geri mjer engar hugmyndir nje vonir um gengi hennar við atkvæðagreiðsluna. Hinn þýlyndi stjórnarflokkur mun í fullri auðinýkt mæta við atkvæða- greiðsluna í kvöld, þó að honum sje það á engan hátt geðfelt. En sú barátta, sem háð hefir verið um þetta fjárlagafrumvarp stjórnarinnar, er ekki á enda kljáð, þó að tillaga vor falli.« Mr. J. Hudson (úr Verkam.fl.): »Jeg vildi aðeins leyfa mjer að spyrja hæstv. fjármálaráðh., hvort hann hefði ekki, þegar hann var að leita að Iagafrumvörpum í skjala- hirslum í fjármálaráðuneytinu, fundið ákveðnar tillögur, sem hann hefði getað notað til þess að leggja nokkurn hluta af útgjölduin við hinar ráðgerðu opinberu umbæt- ur á herðar landeigendanna sjálfra. Jeg er hjer ekki að fara með nein launungarmál. Pegar fyrverandi fjármála- ráðherra lýsti því yfir hjer í salnum, að ef hann fengi aftur tækifæri til þess, þá væri það áform sitt, að flytja frumvarp um nýja virðingu á löndum og lóðurn, svo að samkvæmt því yrði hægt að lögákveða verulegan land- og lóðaskatt. Sú mikla mótspyrna og athugasemdir, sem risið hafa gegn þéssu fjárlagafrumvarpi W. C., eru sjer- staklega miðaðar við það, að hann leggur aukin útgjöld á atvinnuna og gengur alveg fram hjá þeim stjettum þjóðfjelagsins, sem leggja langminst af mörkum til þjóð- fjelagsþarfa, en lifa og haldast við aðeins af því, að þær hafa óskertan rjett til að taka lándleigu af öðruni og rentur. Vjer munum afdráttarlaust lialda fram sterkum kröfum framvegis um, að frumvörpum sfjórnarinnar fylgi altaf tillögur í þá átt, að unt verði að láta þá, sem hirða landleiguna, greiða sinn skerf af útgjöldunum við helstu framfarafyrirtæki ríkisins.« Forsœtisráðlierra Mr. Stanley Baldwins tók því næst til máls og svaraði á þessa leið: »Þingmenn Verka- mannaflokksins hafa yfirburða-aðstoðu yfir oss í einu at- riði. Þeir liafa í úrlausnar tillögum sínum komið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.