Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 72

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 72
74 Rittur langmest af gjöldunum. Húsaeigendur, kaupmenn og atvinnu- rekendur koma sér hjá réttmætum gjöldum, á þann hátt að ieyna tekjum sínum, en telja freklega fram skuldirnar. Heild- salar, sem hafa umráð á stórum húseignum og mikilli versl- unarveltu, bera svipað útsvar og skólakennarar! Mætti nefna ýms dæmi því til sönnunar. (Meðal annara Garðar Gíslason, sem mest kvartar fyrir hönd kaupmannastéttarinnar um skatta- álögur!) Breytingar til bóta í þessu efni verða að fara í þá átt að skift sé um álagningargrundvöll. Nú virðist einkum vera lagt á vinnulaun manna. En í þess stað ætti að leggja mest á nátt- úrugæðin og hinn dauða stofn tekna og atvinnugreina, sem bæjarfélagið hefir ráð á og getur náð til, enda verður þá líka að krefjast þess að eignir og atvinnurekstur i hæjunum beri útgjöldin hvert á sinum stað. þá eru líkur til að jafnvægi kom- ist á verðlagshlutföl! i landinu. —1 JJað verður sérstaklega að leggja gjöldin á lóðir og aðrar arðberandi fasteignir og þá aðstöðu, sem ríki og bæjarfélög hafa veitt til verslunarreksturs og atvinnu, t. d. togaraútgerðar. Hafnarvirki, vegabætur og verðmæti lóða verða þeir einir að borga fyrir, sem njóta þeirra gæða, ar af þessu stafar. — Verði skattgjöldin lögð á lóðirnar og fasteignaeigendur, en e.igi á framtak einstaklinga og þá sem taka hús á leigu — þá hækka lóðir og fasteignir i verði og framboðið eykst á þeim. Ennfremur verður ódýrara að reisa ný hús og önnur mann- virki. F’yrsta afleiðingin af auknu framboði og lækkun fast- eigna, fjölgun nýrra hiisa og ódýrri vinnu, vcrður sú að húsa- leigan lækkar stórum. Og þegar sá liður, sem mestu ve.ldur um verðlagsmismun í landinu og misskifta aðstöðu einstakl- inga í hæjum, lagfærist, þá koma aðrir á eftir. Kaupsýslumenn- irnir fá minna svigrúm til álagningar þegar verðsveiflurnar minka, og þeir sem lifa á þvi að leigja fasteignir sínar eða peninga við okurverði, missa spón úr aski sínum og hljóta að snúa sér að heilbrigðari atvinnurekstri, þegar gjöldin til bæjar og rikis eru lögð beint á tekjustofn þeirra, þannig að þeir geta ekki velt þeim yfir á leigjendur sína og viðskiftamenn. Réttlæti í skattamálunum er fólgið i þvi að gjðldln sén
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.