Réttur


Réttur - 01.02.1925, Síða 10

Réttur - 01.02.1925, Síða 10
12 Rjetlur einkum Bretland, eina tilraunina enn til að safna öllum auðvaldsríkjunum saman í eitt bandalag gegn alþýðunni, og einkum því ríki, er hún ræður, Sambandsríki ráð- stjórnarlýðveldanna. Heimsófriðinn kvaðst auðvaldið heyja fyrir friðarins sakir og nú stofnar það hernaðarbandalag í friðarins nafni. Nú kemst baráttan milli auðvalds og alþýðu á hástig og úrslitahríðin nálgast. Pví reynir nú á staðfestu og þó einkum framsýni jafnaðarmanna og alþýðusinna í öll- um löndum, því fremur, sem auðvaldsblöðin munu með fagurgala sínum og lofi um samninga þessa reyna að fá skammsýna friðarvini á sitt band og deyfa eggjar þeirra branda, er besturn hefir verið brugðið gegn herbúnaði og styrjaldarhættu. Einar Olgeirsson.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.