Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 46

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 46
48 kjeltur komið á talsverðum umbótum í aðbúð og st»rfsháltum verka- manna. Allar hrakspár atvinnurekenda um skaðsemdaráhrif ráðanna hafa að engu orðið. Frá Czekoslowakíu eru til nokkuð greinarlegar skýrslur um starf- semi ráðanna, sjerstaklega við námurnar. Ritstjóri verka- mannablaðsins *Die Zukunft der Arbet* hefir farið mjög lofsamlegum orðum um ráðin. Kveður hann þau hafa komið því til leiðar, að hinn illræmdi kolaskattur þar í landi var lækkaður að mun, nýjar vinnuaðferðir upp teknar og fram- leiðsian aukist. Ráðin börðust með oddi og eggju gegn því‘ að vinnutíminn væri lengdur, og sýndu fram á það, að 8 stunda vinnudagurinn, gæfi betri árangur en lengri vinnutími. Auk þess lögðu ráðin mjög mikla rækt við, að bæta aðbúð verkamanna og koma á fullkomnara tryggingarkerii. Og síðast en ekki síst unnu ráðin kappsamlega að aukinni mentun verka- mannanna, og liafa kos'að kapps um, að menn þeir, er áttu sæti í ráðunum, væru sem best mentaðir á öllum sviðum, og hafa í því skyni selt á stofn ýms námskeið og skóla. Yfirleitt er reynsla rekstursráðanna þar í landi hin allra besta. í Noregi hefir verið stofnað ti! rekstursráða i mjög mörg- um atvinnugreinum. Atvinnurekendur hafa tekið þeim fremur illa, og kveður þau hafa notað aðstöðu sína til þess að vinna að þjóðnýtingu. Aftur á móti hafa verkamenn að flestu leyti látið vel af ráðunum, og telja þau víða hafa komið miklu góðu til leiðar, sjerstaklega á þeim stöðum, þar sem verka- lýðssamtökin voru sterk, og liafi þeim þá víða tekist að koma fram áhugamálum verkamanna. Auk þess hafa þau mjög barist fyrir bættum heilbrigðisráðstöfunum og tryggingar- starfsemi. Ress má að lokum geta, að alþjóðlega verkamálasknfdofan í Genf hefir kvatt til stofnunar á rekstuisráðinu. Ályktun í svipaða átt var samþykt á alþjóðlegum fnlltrúafundi jafnaðar- manna, er haldinn var í Prag fyrir skömmu, Pess má einnig geta, að víðast þar í löndum, er rekstursráð hafa verið stofnuð, hafa verkalýðsfjelögin komið á fót nám- skeiðum og skólum, sem sjerstaklega er ætlað að uppfræða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.