Réttur


Réttur - 01.02.1925, Page 28

Réttur - 01.02.1925, Page 28
Kommúnistninn og bændurnir. i. Margir bændur mun sjálfsagt líla upp stórum augum. Hvaða erindi á l<ommúnisminn til okkar? Er ekki kommún- isminr. verkalýðshreyfing, sem boðar skilyrðislausa baráttu gegn öllum framleiðendum ? Erum við ekki framleiðendur og höfum lannaða verkamenn í þjónustu okkar? Hagsmunir okkar og vprkalýðsins eru gagnstæðir. S'gur verkalýðsins er ósigur bændanna og eignamissir. Á þessa leið eru ræður borgaranna, þegar þeir þykjast tala með stillingu og alvöru um málefnið. Annars nota þe r miklu róttækari meðul. Peir nota sjer vanþekkingu bænda og allrar alþýðu til að gera kommúnismann að grýlti. Komm- úuistar eru morðingar og illþýði. Pað þykir ekki einu sinni siðuðum mönnum sæmandi að kynna sjer stefnu þeirra. Kommúnistum er það fullljóst, að með fjandskap bænd- anna er verkalýðnum ekki sigurs auðið. Á hinn bóginn hafa bændur harla lítinn skilning á afstöðu sinni innan þjóð- fjelagsins, að þeir ertt kúgaðir, að þeir eru gróðavegur auð- valdsins engu síður en verkamennirnir, að samtök við verka- lýðinn í baráttu um völdin er eina Ipiðinn til þess, að bæla kjörin. E tt af stærstu alvörumáltim kommúnista nú sem stendur, er að menta bændurna pól tískt, að sýna þeim fram á, að barálti verkalýðsins er einnig þeirra barátta. Vjer skulum athuga sem snöggvast kenningar Karls Maix um verð og verðmæti. Grundvallarmunurinn á hagfræði

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.