Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 53

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 53
Rjettur 55 Málaíerlin sýndu það betur og betur, er fram leið, að hjer var ekki um venjulega dóma að gera. Dómarinn lýsti því yfir I ræðu sinni, að þessir menn hefðu ráðist á grundvöll þjóðfjelagsins, á þá »stjórn, sem altaf situr,« hvort sem stjórn- arnefndin er íhaldssöm eða frjálslynd, og slíkar árásir gæti ritfrelsið eigi verndað. Sækjandi hins opinbera lýsti því yfir, að uppreistarglæpurinn lægi í því, »að skapa andstæðu milli hinna ýmsu stjetta af þegnutn hans hátignar.® Sami lögfræð- ingui sagði og, að það væri hlutverk hersins »að bæla niður verkfölD, en hann varð að afturkalla þetta og segjast hafa skjátlast. Og innanríkisráðherrann hótaði andstæðingum sínum af verklýðsstjett opinberlega á pólitískum fundi með dómi, sem koma mundi sem refsing yfir þá, og lofaði Mussolini fyrir að hafa »látið þá (verkamennina) vinna.* Og Churchill kvað engan mun vera hægt að gera á Kommúnistum og hægfara jafnaðarmönnum í þessu, svo það var auðsjeð, að öll verklýðshreyfingin átti að verða fyrir reiðarslaginu. Málaferli þessi sviftu því alveg grímunni af ensku íhalds- stjórninni og ensku rjettarfari og sýndu, að hvortveggja voru aðeins verkfæri í hendi ensku yfirstjeítarinnar til að kúga verkalýðinn. Rjettlæti, ritfrelsi og öllu slíku var fyrir borð fleygt, þegar yfirstjettin þóttist ekki geta haldið við valdi sínu með því, að dylja það þessum lýðræðis-grímubúningi lengur. Kvörtuðu nú frjálslyndu blöðin yfir þessu. »Manch- ester Guardian* rjeðst á Hicks, innanríkisráðherrann, fyrir að hafa með þessu viðurkent stjettabaráttuna og skipað sjer öðru megin í henni. Rótti hinum írjálslyndu þetta mjög hart, því að þeir vilja, að stjórnin svífi yfir stjettunum, og komi hvergi opinberlega fram sem nefnd auðmannanna, til að gæta hagsmuna þeirra. En íhaldið eyðilagði þessa hugmynd þeirra. Rað sýndi áþreifanlega, að enska rikið væri aðeins stjettarvald ensku auðmannanna, og lögin ekkert nema skálka- skjól til að vernda hagsmuni þeirra. Dómurinn fjell svo að lokum þannig, að 5 Kommúnistar voru dæmdir í 12 mánuða fangelsi, þeir Inkpin, Gallacher, Pollitt, Hanningion og Rust; en 7 í 6 mánaða fangelsi, þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.