Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 22

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 22
24 Rjettur »Hinir rómversku járnbrautarmenn, samankomnir í »Casa del PopuIo«, til þess að ráða frani úr vandræðum þeirn, sem hlotist hafa af framkomu Fascista, hafa ákveðið, að halda áfram verkfalli því, er nú er hafið, og skal því ekki linna, fyr en Fascistar eru í brottu frá Rómaborg; skulu þeir hypja sig burt úr borginni með einhverjum þeim flutningstækjum, er járnbrautarmenn eru ekkert við riðnir. En járnbrautar- menn skulu hlíta þeim fyrirskipunum, sem verndarnefnd ör- eigalýðsins gefur þeim.« Pessi ályktun var samþykt í einu hljóði. Eins og sjá má af þessu, náði verkfallið upprunalega aðeins til járnbrautar- manna, en undir eins morguninn eftir lögðu aðrir flutninga- menn einnig niður vinnu. Sporvagnar hættu að ganga og olli það eklci litlum óþægindum í víðáttumikilli borg með S00.000 íbúum. Verkamenn í öðrum atvinnugreinum hófu einnig samúðarverkfall, og meira að segja prentarar hættu vinnu, svo að dagblöðin komu ekki út. Að loknum fundi ruddust verkamenn út úr »Casa del Populo* og hófu göngu um götur og torg borgarinnar í afarstórri fylkirgu. Efst í götu þeirri, er kend er við Leonardo da Vinc', mættu þeir herdeild af konunglega varðliðinu. Reyndi herliðið að tvístra múgnum, en verkamenn þverskölluðust og köstuðu jafnvel grjóti á varðliðið. Loks varð að kveðja riddaralið varðlið- inu til hjálpar og tók þá múgurinn fyrst að dreifast. í þeim svifum komu tveir meiri háttar Fascistar akandi í vagtii. Pá espuðust verkamenn um allan helming og rjeðust á Fascist- ana. Pað var méð mesta harðfylgi, að vopnuðu lögregluliði tókst að koma Fascistunum undan. Urðu þeir að yfirgefa vagninn og flýja inn í næstu hús. Eftir þetta dreifðist múg- urinn, en nokkrar óspektir urðu þó víðar í borginni og gerði stjórnin ráðstafanir til að koma henni í hernaðarástand. Sama daginn og þessir atburðir gerðust í Rómaborg, var D’Aragona sócíalistafulltrúi á leið til Rómaborgar með eim- lest. í nánd við stöðina Pistoja ruddust nokkrir Fascistar inn í vagn hans, óðu að honutn með skömmum og ætluðujafn- vel að klippa af honum skeggið. Aðrir gætnari Fascistar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.