Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 69

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 69
Réttwr 71 hmum, fyrir dýra peninga og vinnukraft og undir misjafnri stjóm mishepnaðra verkfræðinga, er valdið hefir mistökum og miklum aukakostnaði. Hin varanlega dýrtíð í Reykjavik, sem af þessu stafar, kemur beint og óbeint niður á allri þjóðinnú Jijóðin verður að borga hina háu vexti af lánum bæjarfélagsins. Verðlag á vörum i landinu, sem hagstofan leggur til grundvall- ar, verðvísitölum á hverjum tíma, er að mestu miðað við smá- söluverð í Reykjavík. Öll laun til starfsmanna ríkisins og framfærslustyrkir eru miðaðir við það. Starfs- og embættis- mannalaunin eru sá liður, sem mestu fé sópar úr ríkissjóði, og launamálin eru í rauninni altaf óútkljáð déilumál. Embættis- mennirnir hafa altaf gert kröfur til þess að þeir væru vemd- aðir og trygðir gegn dýrtíðinni og þess vegna er dýrtiðarupp- bótin altaf framlengd. Sú skoðun hefir aftur á móti víða komið fram í sveitum og sjóþorpum, að gjaldendur í landinu gætu ekki borið fullkom- lega hlak af starfsmönnum þjóðarinnar vegna dýrtíðarinnar, lieldur yrðu þeir að bera nokkum þunga af henni sjálfir eins og almenningur. Á þrengingatimum hlýtur fjöldinn að tak- marka kröfur sínar til lifsþæginda eða safna skuldum að öðr- um kosti. þá virðist það eðlilegt að starfsmennirnir takmarki Líka sínar kröfur. — f fjarlægum héruðum hafa menn sérstak- lega illan hug á því, að sú dýrtíð og verðhækkun, sem ríkir í Iteykjavík, sé lögð á gjaldendur um land alt, samkvæmt því sem verðvísitalan þar ákveður dýrtíðaruppbótina. Tekjusmáir gjaldendur eru ekki farnir að rísa undir þeim útgjöldum, sem ai þeim er krafist til opinberra þarfa, einkum með ranglátum tollum. Og þegar litið er til starfsmannafjölda ríkisins í Reyk- javík, sem veldur mestu um liinar háu launakrðfur, þá er augljóst af hverju þær stafa, en það er einkum af þrennu: hárri húsaleigu, dýrum fyrirtækjum bæjarfélagsins og of fjöl- mennri verslunar- og milliliðastétt. Vegna einkahagsmuna húsa- og lóðaeigenda í Reykjavfk, er húsaleigan óeðlilega há. Fasteignum í bænum er haldið í okurverði og hlýft við opinber- um gjöldum til bæjar- og ríkissjóðs. — það dylst engum að háa húsaleigan í Reykjavík er böl fyrir þjóðina, en hagur fárra ein- staklinga i bænum. það dylst engum að hin afarfjölmenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.