Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 11

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 11
Um landleigu. i. Bretar. f sumar var háð snörp deila í neðri mál- stofu breska þingsins um fjárlagafrumvarp fjármálaráð- herrans Winston Churchill’s. Fyrverandi fjármálaráðh., Philip Snowden, barðist einkum á móti frumvarpinu fyrir hönd Verkamannaflokksins og flutti dagskrárfillögu þess efnis, að neðri málstofan neitaði að samþykkja frumv. af því, að það grundvallaðist á þeirri skattamálastefnu, sem Ijettir gjöldum af efnamönnunum, en hækkar þau á fátækari stjettunum; leggur gjaldendum ríkisins þyngri byrðar á herðar en fjárlagafrumvarp fyrra árs, einkum með nýjum og auknum tollum á vinnuna og verkalýð- inn, en hefir engin ákvæði um lækkun tolla, í staðinn fyrir land- og lóðaskatt. — Veittist ræðumaður sjerstak- lega að fjármálaráðherranum, W. C., og vitnaði í ræður hans frá fyrri árum, seni færu í þveröfuga átt við frum- varp hans nú. »Fjármálaráðh. spurði oss að því í gær,« sagði P. Snowden, »hvort vjer gætum bent á nokkra aðra tekjustofna, sem hann hefði getað notað til þess að auka tekjur ríkisins. Þegar litið er á afstöðu ráðherrans undanfarið til landskattsins, áleit jeg, að vjer hefðum full- an rjett til að vænta þess, að hann notaði fyrsta tæki- færið, sem hann fengi, til þess að flytja frumvarp utn það efni, sem hann margoft hefir talið »opinbert hneyksl- ismál« og »mjög aðkallandi þjóðarnauðsyn að lagfæra«. Jrg hefi hjer á borðinu eina af þeim mörgu ræðum, sem ráðherrann hefir haldið um landskattinn. Flann sagði eitt sinn við kjósendur sína í Dundee: »Jeg liefi flutt margar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.