Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 50

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 50
Baráttan um heimsyfirráðin.*) Sameining verkalýðsins. Síðan hinn mikli klofningur varð í herbuðum verkalýðsins út af ófriðnum og afsföðunni til auðvaldsins, hafa verið 2 alþjóðasambönd verkalýðsins í heiminum. Hefir annað þeirra átt aðalaðsetur sitt í Moskwa og verið kallað >Rauða alþjóða- sambandiðe, en hitt hefir átt aðalaðsetur í Amsterdam í Hollandi og er það einkum skipað þeim, er skemra vilja ganga. (Ressum alþjóðasamböndum verkalýðsins má engan veginn rugta saman við hin pólitisku al|3jóðasambönd jafn- aðarmanna, II. og III. Internationale; hin síðarnefndu mynda nfl. pólitísku flokkarnir: Sosialdemokratar II. Internationale, en Kommúnistar III.; en verklýðsfjelögin myndu hin alþjóða- samböndin). Nú hefir þeim, er ant láta sjer um hag verkalýðsins engan veginn dulist, að þessi klofningur verkalýðsins í Evrópu bakar honum mikinn skaða, og að sameining er bráðnauðsyn- leg nú, þegar sýnilegt er, að auðvaldið er að undirbúa sókn mikla á hendur verkalýðnum. Hafa því víða frá komið fram raddir um það, að það yrði að fara að hefjast handa til að sameina allan verklýðsfjelagsskap í álfunni í eitt alþjóðasam- band. Hafa þessar raddir einkum komið frá ensku og rúss- nesku verklýðsfjelögunum; eru hin fyrri aðalstoð sambandsins í Amsterdam ásamt þýsku fjelögunum, en rússnesku fjelögin eru kjarni »Rauða alþjóðasambandsins*. í nóvember 1924 sendi enska verklýðssambandið nefnd til Rússlands, til að at- huga ástandið þar, og komst sú nefnd að þeirri niðurstöðu, að þar u'kti hrein verklýðsstjórn, og að kjör verkamanna *) í þessum kafla eru sagðar pólitískar frjettir utan úr heimi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.