Réttur


Réttur - 01.02.1925, Page 76

Réttur - 01.02.1925, Page 76
78 Réttur til að dreita en þetta hjá fjárniálamönnum og stjórnmálafor- fcólfum Ihaldsins breska. )Jeir liugsa minna um að efla inn- lendan iðnað með nýtiskusniði, þannig að innlendum verkalýð séu með því trygð bœtt og örugg framtíðarskilyrði?' — Nú virð- ist komið á þá braut, að England verði fremur land banka- manna og fjárglœfraspekulanta, sem liía af arði auðs þess er þeir dreifa viðsvegar um heiminn. Ve.rksmiðju- og vélaiðnaðar- öldin er búin að lifa sitt fegusta í landinu sjálfu. Auðmönnun- um bresku er borgið fyrir þvi, þó að atvinnulífið í landinu leggist að miklu leyti í auðn. En bvað verður þá um verkalýð- inn? Hann hefir enga vexti eða arð af hlutabréfum til að lifa af. — Nú eru verkamenn þar i landi einmitt vaknaðir til um- hugsunar um þessa breyttu st.efnu. þeir sjá að hér verður að taka í taumana. Bankarnir og auðmennirnir ráða til útflutnings :í fjármagni. Eh verkamenn krefjast aftur á móti umbóta og breytinga á atvinnufyrirkomulaginu, að kola-, iðnaðar- og verk- Smiðjureksturinn verði bygður á öðrum og tryggári grundvelli eu aður. Eins og nú horfir sjá þeir ekki fram á annað en varan- legt atvinnuleysi, sult og seyru, og ef til vill landauðn að lökum. Neistar. Stefnur i þjóftmálum. Aðalstefnur í þjóðmálum eru venju lega taldar tvær: framsókn og ihald. jtessi skilgreining er þó villandi e.ða röng. Aliir vilja, eða þykjast vilja, framsókn, að- oins misjafnlega hraðfara eða i mismunandi áttir, og skilur að- eins á um leiðirnar. Hinar ciginlegu aðalstefnur í þjóðmálum, rétt t.alið, eru að vísu tvær , ekki framsókn og íhald, heidur al- menin framför og einstakleg framför tiltölulega fárra manna á kostnað alme.nnings. Um þessi atriði eru reistir þeir aðal-

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.