Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 59

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 59
Rjettur 61 Baráttan í Asíu. takmark það, sem stórveldin, einkum England, slefna að í Asíu er að einangra Rússland og hindra, að Asíuþjóðirnar, sem nú eru að vakna til sjálfsfæðis síns, taki höndum saman við það. Orðtakið er sem að fornu: »deildu og drotnaðu.* Og Englendingar eru meistarar í að beita þessu bragði. Nú hafa þeir fengið allar aðalþjóðirnar í Evrópu í dulklætt hern- aðarbandalag með sjer, og það bandalag hafa þeir staðfest með Locarno-samningunum. Að þeim samingum Ioknum gátu því Englendingar fekið til óspiltra málanna að reyna að ná Asíuríkjunum á sitt band. Voru það einkum 3 þeirra, sem mikið reið á að ná í: Persía, Afghanistan og Arabía. Eítir stríðið höfðu Englendingar með vopni og valdi reynt að leggja þessi ríki undir sig, en höfðu farið halloka. Bresku stjórnmálamennirnir breyttu því um aðferð. í Persíu hafði Riza Khan verið ósigrandi andstæðingur þeirra, en nú buðust þeir til að viðurkenna hann sem kon- ung Persíu, og vera tná, að hann biti á þá beituna. Eti ekki hefir hann samt komið fram sem vinur Stórbretalands fyr en hann hafði heimsótt aðal-aðsetursstöðvar Anglo-Persian olíu- fjelagsins í Abadan. í Arabíu hafði Ibn Saud tekist að sigra konung þann, sem Englendingar höfðu teflt fram á móti honum, svo að þegar Englendingar sáu, að þar var ekki meira að gera, þá hjetu þeir Ibn Saud stuðningi sínum til að gera hann að kalífa og yfirmanni hinna trúuðu. Og Amírinn í Afghanistan lrafa Bretar og fengið á sitt band með fögrum loforðum. Á þennan hátt tryggj3 Englendingar sjer, að þessi ríki geri ekki samband við Rússa. Og það er ekki ólíklegt, að þeim kunni að takast það, því að þeir hika hvorki við að fórna gömlum banda- mönnum nje ógrynni fjár til að ná þessu fakmarki. Öllu erfiðari viðureignar eru hin þrjúríkin: Tyrldand, Kína og Japan. Hið síðastnefnda munu Englendingar ekki reyna að fást við fyrst um sinn. I Kína hafa fyrirætlanir þeirra mishepnast og þjóðernishreyfingin mun vaxa þeim yfir höfuð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.