Réttur


Réttur - 01.02.1925, Page 43

Réttur - 01.02.1925, Page 43
Rjeitur 45 þóf ákvað norska stjórnin að skera úr þessum ágreiuingi með gerðadómstól. Og úrslitin urðu þau, að btórþingið sam- þykti í einu hljóði lög um rekslursráð, eftir ákvæðum gerða- dómsins, og voru þau lög staðfest 23. júlí 1920, en þá sat að völdum íhaldsstjórn, og var það því hennar verkefni, að framkvæma ráðstafanir til fyrstu reglulegu stofnunar rekstursráða á Norðurlöndum. Lögin um rekstursráðin áttu aðeins að vera til bráðabirgða í Noregi, en gilda þó enn, og að efni til er þau líkari til- lögum meirihluta nefndar þeirra (verkamannanna), sem með málið fjallaði í upphafi. Eftir þessum lögum skal stofna verkamannaráð í verksmiðju-, flutnings- og námurekstri, er hafa 50 menn minst í þjónustu sinni, ef '/* verkamannanna er því meðmæltur. Ráðin kjósa verkamennirnir úr sínum hópi, og er þeim einkum ællað að íhuga og gera tillögur nm: 1. Breytingu á atvinnurekstrinum. 2. Launaákvarðanir, verksamninga, vinnutíma, eftirvinnu, sumarleyfi, rf ekki næst samkomulag um þessi atriði milli atvinnurekenda og veikamanna. 3. Vmnureglur. 4. Stofnun fyrirlækja verkamönnunum til hagsmuna. Lögin gera ráð fyrir, að atvinnurekendur stjórni fyrirtækj- unum sjálfir, og að verkefni ráðanna sje aðeins ráðgefandi. Ró að stofnun ráðanna í Noregi sje að ál ti verkamann- anna spor í áttina frá trúnaðaimannakerfmu, er áður gilti, hafa þeir þó ýmislegt við ráðin að athuga, og telja heLtu galla þessa skipulags þá, að ráðm nái ekki til allra atvinnu- greina, að valdsvið ráðanna verði að auka, svo atvinnurek- endur geti ekki gengið fram hjá tillögum þeirra, að ráðin verði að vera trygð gegn ástæðulausri uppsögn að hálfu at- vinnurekenda, að ákveða beri refsingu fyrir þá atvinnurek- endur, er bijóti ákvæði rekstursráðslagatina, að atvinnurekendur eigi að greiða kostnaðinn af ráðunum. Annars telja forgöngu- menn verklýðshreyíingarinnar í Noregi stofnun ráðanna skref í áttina til stefnumarksins, sem þar f landi eins og annar-

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.