Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 43

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 43
Rjeitur 45 þóf ákvað norska stjórnin að skera úr þessum ágreiuingi með gerðadómstól. Og úrslitin urðu þau, að btórþingið sam- þykti í einu hljóði lög um rekslursráð, eftir ákvæðum gerða- dómsins, og voru þau lög staðfest 23. júlí 1920, en þá sat að völdum íhaldsstjórn, og var það því hennar verkefni, að framkvæma ráðstafanir til fyrstu reglulegu stofnunar rekstursráða á Norðurlöndum. Lögin um rekstursráðin áttu aðeins að vera til bráðabirgða í Noregi, en gilda þó enn, og að efni til er þau líkari til- lögum meirihluta nefndar þeirra (verkamannanna), sem með málið fjallaði í upphafi. Eftir þessum lögum skal stofna verkamannaráð í verksmiðju-, flutnings- og námurekstri, er hafa 50 menn minst í þjónustu sinni, ef '/* verkamannanna er því meðmæltur. Ráðin kjósa verkamennirnir úr sínum hópi, og er þeim einkum ællað að íhuga og gera tillögur nm: 1. Breytingu á atvinnurekstrinum. 2. Launaákvarðanir, verksamninga, vinnutíma, eftirvinnu, sumarleyfi, rf ekki næst samkomulag um þessi atriði milli atvinnurekenda og veikamanna. 3. Vmnureglur. 4. Stofnun fyrirlækja verkamönnunum til hagsmuna. Lögin gera ráð fyrir, að atvinnurekendur stjórni fyrirtækj- unum sjálfir, og að verkefni ráðanna sje aðeins ráðgefandi. Ró að stofnun ráðanna í Noregi sje að ál ti verkamann- anna spor í áttina frá trúnaðaimannakerfmu, er áður gilti, hafa þeir þó ýmislegt við ráðin að athuga, og telja heLtu galla þessa skipulags þá, að ráðm nái ekki til allra atvinnu- greina, að valdsvið ráðanna verði að auka, svo atvinnurek- endur geti ekki gengið fram hjá tillögum þeirra, að ráðin verði að vera trygð gegn ástæðulausri uppsögn að hálfu at- vinnurekenda, að ákveða beri refsingu fyrir þá atvinnurek- endur, er bijóti ákvæði rekstursráðslagatina, að atvinnurekendur eigi að greiða kostnaðinn af ráðunum. Annars telja forgöngu- menn verklýðshreyíingarinnar í Noregi stofnun ráðanna skref í áttina til stefnumarksins, sem þar f landi eins og annar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.