Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 57

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 57
Rjettur 50 ur í kröfum við Englendinga, skildu við hann og stofnuðu sjerstaknn flokk, er þeir nefndu Hisb-el-Watani. Hins vegar sáu egiptskir burgeisar brátt, að þeir áttu í rauninni frekar samleið með ensku auðmönnunum en þjóðernissinnum, enda óttuðust þeir, að þjóðernishreyfingin yrði brátt of róttæk, Mynduðu þeir því hægriflokka á móti Zaglul. Ríkti nú hinn megnasti glundroði í Egiptalandi. Borgirnar voru næsturn því í uppreistarástandi; einkum hafði ólgan meðal stúdentanna náð hámarki sínu. í Sudan var ástandið alveg eins og þar; leiddi það að lokum til uppreistar, sem Englendingar bældu niður með mestu grimd og notuðu til þess hermenn frá Indlandi. Óróinn náði hámarki sínu, er landstjórinn enski í Sudan, Sir Lee Stack, var myrtur á götum Kairo-borgar í nóvem- ber 1924. Notaði landstjóri Englendinga í Egiptalandi, Allenby lávarður, þetta tækifæri til þess að krefjast þess af Egiptum, að þeir bæðu opinberlega afsökunar á þéssu, greiddu V2 miljón punda í skaðabætur, bönnuðu allar pólitiskar kröfu- göngur og tæki hina seku fasta. Þessar kröfur kvaðst stjórnin geta gengið inn á. En Allenby krafðist meira. Hann heimt- aði, að yfirráðasvið Englendinga í Sudan yrði stækkað að miklum mun fram yfir það, sem um var samið, að her Egipta væri tekinn burt úr Sudan og að skilyrðislaust yrði hætt við alla andstöðu gegn kröfum ensku embættismannanna. En Zaglul-stjórnin þverneitaði að verða við þessum kröfum. Þá lýsti landstjórinn landið í hernaðarástandi og ljet leysa upp her Egipta í Sudan með valdi. Zaglul og ráðuneyti hans sagði þegar af sjer og Fuad konungur fól nú Ziwar Pasha, foringja Ittahadistanna (Sambandsflokksins), að mynda íhalds- samt ráðuneyti. Var nú tekið til óspiltra málanna að svifta Egipta öllu því frelsi, sem þeir höfðu notið. Verkamannafjelögiu voru eyðilögð, róttækari verkamenn ofsóttir. 5 júní 1925 var eina verkalýðsblaðið, Al-Hisab, bannað og ritstjórinn kærður fyrir Kommúnisrna. Ríkti nú hin ógurlegasta kúgun jafnframt al- gerri undirgefni valdhafanna undir vilja Englendinga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.