Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 23

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 23
Rjettur 25 komu honum þá til hjálpar og komst hann heilu og höldnu alskeggjaður til Rómaborgar. Regar nú Fascistar frjettu, að allsherjarverkfall væri hafið í Rómaborg í því skyni að sýna þeim fjandskap og fyrirlitn- ingu, fyltust þeir heiít og hatri. Með því að flokkur þeirra er afarfjölmennur og hefir fjölda vel hæfra járnbrautarstarfs- manna á að skipa, þóttust þeir færir um, að taka að sjer reksíur járnbrauta og sporvagna. Margir þeirra buðu því stjórninni þjónuslu sína. En stjórnin vildi synda milli skers og báru og reyna að stilla til friðar á milli flokkanna. Henni þótti því ekki ráðlegt, að láta Fascista fá leyfi til að reka járnbrautirnar. ressu reiddust Fascistar, og hjelt mikill hópur þeirra til Termini-stöðvarinnar fyrsta verkfallsdaginn og kröfð- ust inngöngu. Konunglegar varðliðssveitir, fótgöngulið, ridd- aralið og vopnað lögreglulid höfðu sk'pað sjer í þreföldum, þjettum hring í kringum stöðina og bönnuðu öllum strang- Iega aðgöngu. En svo voru Fascistar æfir, að þeir gerðu tilraunir til að brjótast inn í stöðina með ofbeldi. Urðu þar töluverðar ryskingar og barsmíðar og varð herlið að Iemja Fascista með byssuskeftunum; urðu þeir þá loks frá að hverfa. Kl. 7 um kvöldið kom hraðlest fiá Milano og með þeirri lest fjöldi Fascista. Gengu þeir í fylkingu út úr stöðinni Portonaccio — þar sem allar lestir urðu að stöðvast þessa dagana — með fána og veifur í höndum. Hljómleikasveit gekk í fylkingarbroddi, spilandi hersöngva Fascista. Nálægt stöðinni tóku 400 Fascistar úr borginni á móti þeim. Allur þessi hópur streymdi gegnum San Lorenzo hverfið, þar sem Socialdemokratar og Kommúnistar eru mjög fjölmennir; hafði þó Stancanella varalögreglustjóri árnint Fascista alvarlega um, að fara ekki gegnum þann borgarhluta með uppdregnum fán- um og glymjandi hljóðfæraslætti, en Fascistar virtu slíkar áminningar að veltugi. Múgurinn á strætunum og húsunum starði undrandi á þessa hersingu og margir tóku ofan fyrir Fascistum, er þeir streymdu fram hjá, — en það vildu Fasc- istar helst. — En er Fascista-fylkingarnar komu að horninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.