Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 71

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 71
Béttur 73 gjöld, sem A þá eru lögð, greiðast óbeinlínis af öllum gjaldend- um landsins með launabótum til emb.m. þess vegna dansa þeir í kringum kjötpottinn með efnaðri stéttunum. það þykir „fínni“ félagsskapur. Sjaldan hcfir það komið jafnskýrt í ljós og á þessu ári, hversu gjöldum til bæjarsjóðs er létt af eigendum og umráðamönnum arðgefandi eigna og velt yfir á bök hinna vinnandi stétta og opinberra starfsmanna. það er einkennilegt ef þeim aðförum verður ekki mótmælt með kröftugri uppreisn og andmælum fyr en varir. Stjórnarvöldum hinna ráðandi stétta í Reykjavík hefir líka tekist að velta nokkru af gjaldabyrði bæjarfélagsins á gjald- endur annara liéraða, eins og sýnt hefir verið. þess má vænta, að eigi líði á löngu, að íbúar þeirra héraða risi einhuga gegn þessu. þær tvær andstæður, sem hér mætast og eiga hlut að máli, annarsvegar dreifðir framleiðendur og verkamenn i sveit- um og sjávarþorpum, en hinsvegar Reykjavíkurvaldið með hags- muni vissra stétta fyrir augum, hljóta að lieyja úrslitabar- áttu sína fyr en varir, og veltur því á miklu fyrir hinar dreifðu sveitir að glöggva vel vörður og veðurmerki á því sviði. — Hér hefir verið bent A nokkra kostnaðarliði, sem Reykjavíkur- bær leggur á aðra landsmenn, og hefir þau áhrif að verðlagið innan lands er óhæfilega hátt í samanburði við verð á aðflutt- um vörum. Húsaleigan og hin fjölmenna milliliðastétt eru óþörf- ustu og dýrustu liðirnir. þvi hærri og ósanngjarnari sem þeir eru þess hærra verður kaup verkamanna og starfsmanna rík- isins. það væri fróðlegt að vita hve margir lifa á húsaleigu- tekjunum og verslunarálagningu í Reykjavík. Væri það rann- sakaö, mundi sannast að meirih. þeirra manna eru eigi aðeins ómagar á þjóðarbúinu, heldur blóðsugur, sem hafa skapað sér aðstöðu til þess að safna fé og okra á fjármunum, með því að lána út peninga gegn margföldum vöxtum. Engar aðrar stéttir hér á landi hafa slík skilyrði til fjársöfnunar nú á tím- um og þessir fjárplógsmenn í höfuðstaðnum. — Núverandi skipulag skatta- og bæjarmálefna hefir trygt þeim þessa að- stöðu, eins og áður er getið. Gleggsta sönnun í þessu efni er hin síðasta útsvarsniðurjöfnunarskrá Rvíkur. Samkvæmt henni ber starfsmannastéttin — verkamenn og þeir sem laun taka —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.