Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 49

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 49
51 Rjettur Niðurstaða. Hjer að framan hefir í 'stuttu máli verið gerð öriítil grein fyrir ktöfunum um rekstursráð, saga þeirra sögð í fáum orð- um, og lauslegt yfirlit gefið yfir reynslu þá, er fengist hefir í ýmsum löndum, Og þegar athuguð eru þessi litlu drög þessa merkilega máls, verður niðurstaðan sú: 1. að krafan um rekstursráð eykst og þroskast, sjerstaklega í öllum iðnaðarlöndum 2. að hún er í samræmi við þróun undanfarinnar hálfrar aldar, og 3. að ráðin hafa reynst eftir öllum vonum, í fleiri löndum, þar sem þeim hefir verið komið á. Allar hreyfingar í þjóðfjelagsmálum berast seint og síðar að íslandsströndum. En þangað koma þær þó, áður en lýkur og fyr en marga varir. í íslenskum stjórnmálum hefir verið tiltölulega hljótt utn rekstursráð; þó er enginn vafi á því, að tími er til kominn að athuga þetta merkilega mál. Og ýmsar atvinnugreinir vorar eru þannig vaxnar, að rekstursráðum yrði þat vel fyrir kotnið. Sjerstaklega verður það eftir því, sem útgerðin eykst og iðnaður í stórum stíl kemst á. Þess- vegna er tími til kominn að íliuga þetta merkilega mál. Og til þess eru línur þessar ritaðar, að þær veki áhugasama menn, er við almenn mál fást, til umhugsunar um þetta nýja og merka skipulag. St. 1. St. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.