Réttur


Réttur - 01.02.1925, Síða 49

Réttur - 01.02.1925, Síða 49
51 Rjettur Niðurstaða. Hjer að framan hefir í 'stuttu máli verið gerð öriítil grein fyrir ktöfunum um rekstursráð, saga þeirra sögð í fáum orð- um, og lauslegt yfirlit gefið yfir reynslu þá, er fengist hefir í ýmsum löndum, Og þegar athuguð eru þessi litlu drög þessa merkilega máls, verður niðurstaðan sú: 1. að krafan um rekstursráð eykst og þroskast, sjerstaklega í öllum iðnaðarlöndum 2. að hún er í samræmi við þróun undanfarinnar hálfrar aldar, og 3. að ráðin hafa reynst eftir öllum vonum, í fleiri löndum, þar sem þeim hefir verið komið á. Allar hreyfingar í þjóðfjelagsmálum berast seint og síðar að íslandsströndum. En þangað koma þær þó, áður en lýkur og fyr en marga varir. í íslenskum stjórnmálum hefir verið tiltölulega hljótt utn rekstursráð; þó er enginn vafi á því, að tími er til kominn að athuga þetta merkilega mál. Og ýmsar atvinnugreinir vorar eru þannig vaxnar, að rekstursráðum yrði þat vel fyrir kotnið. Sjerstaklega verður það eftir því, sem útgerðin eykst og iðnaður í stórum stíl kemst á. Þess- vegna er tími til kominn að íliuga þetta merkilega mál. Og til þess eru línur þessar ritaðar, að þær veki áhugasama menn, er við almenn mál fást, til umhugsunar um þetta nýja og merka skipulag. St. 1. St. 4

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.