Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 36

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 36
38 Rjettur engin ný bóla. Um 1870, þegar jafnaðarmensku-hreyfingin barst til Danmerkur, var stefna sú af flestum talin óalandi og óferjandi. En nú situr að völdum jafnaðarmannaráðuneyti þar í landi. Þó að rekstursráðin sjálf eigi ekki langa sögu að baki, ber þó þess að gæla, að hugmyndin er í raun og veru ekki ann- að en nýtt viðhorf á verkalýðshreyfingunni. Fyrir skömmu síðan voru afskifti verkalýðsfjeiaganna álitin ósæmileg skerð- ing á ákvörðunarrjetti atvinnurekanda um upphæð kaupgjalds, vinnutíma o. s. frv. En þegar betur var að gáð, komust margir að raun um það, að atvinnurekstur, sem ræður af- komu fjölda manna, á ekki eingöngu að vera háður og hon- um stjórnað af einstökum gróðamönnum, heldur miklu frem- ur eigi slík fyrirtæki að vera undirorpin gagnrýni og eftirliti almennings. Nokkurskonar undanfari hinna eiginlegu rekstursráða má telja skipun trúnaðarmanna (Tillidsmandssystemet) af hálfu verkalýðsins í ýmsum iðngreinum í sumum nágrannalöndun- um. Pað fyrirkomulag er hjer um bil 25 ára gamalt, og í því fólgið, að verkamenn hverrar iðngreinar eða atvinnurekst- urs velja einn trúnaðarmann úr sínum hópi og á hann að gæta hagsmuna þeirra hjá atvinnurekendunum. En verka- menn þóttust þrátt verða varir við ýmsa galla á þessu skipu- lagi. Sérstaklega var verksvið trúnaðarmannsins talið óákveðið og áhrifalítið, og þar sem aðeins var að ræða um einn mann í hverri atvinnugrein, var mjög örðugt að fá hæfan mann, sem bæði hefði reynslu og þekkingu á sem flestum sviðum atvinnurekstursins, og væri auk þess vel fallinn til samvinnu við atvinnurekendur. Einnig þótti mjög örðugt að tryggja slíkum trúnaðarmanni fasta vinnu, ef hann barðist ötullega fyrir kröf- um félaga sinna, eða verjast því, að honum væri sagt upp starfinu fyrir litlar eða engar sakir. Nú skal vikið að upphafi rekstursráðanna erlendis, og saga þeirra lauslega rakin, í hverju landi fyrir sig. Verður þá fyrst fyrir hið forna og nýja menningarland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.