Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 26

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 26
28 Rjeltur hlaupið varð, hjeídu þeir síðdegis stórkostlega skrúðgöngu. Frá kl. 12 til 2 var hið mikilfenglega og fagra torg »Piazza del Populo« alskipað Fascistum frá öllurn hjeruðum ftalíu. Fylktu þeir sjer um fána sína í skipulegar raðir. Fremst var lúðrasveit mikil, og á milli flokkanna var á nokkrum stöðum skipað hljómleikasveitum. Tveir ungir Fascistar, stórir og sterkir, gengu þó alha fremstir og báru þeir á örmum sjer afarstóra lárviðar-kórónu, er leggjast skyldi á kistu »hins óþekta hermanns« á torginu Piazza Venezia. Var það stór- fengleg sjón að sjá þessar fríðu sveifir fara með blaktandi fánum og veifum og glymjandi hljóðfæraslætti um torg og götur borgarinnar. Pegar komið var á Venezia torgið, hjelt skrúðgangan að »altari föðurlandsins*, er þar hafði reist verið, og var þar lárviðar-kórónan lögð á kistu »hins óþekta her- manns«. Var þá sunginn sem oftar sálmur, er ortur hefir verið til minningar um þær fjölmörgu hetjur, er fjellu fyrir fósturjörðina í styrjöldinni miklu; kvað sá sálmur vera mjög fagur. Pað er nú af mjer og fjelögum mínum að segja, að þeg- ar við sluppum út úr dómhöllinni, hjeldum við hindrunar- laust til Pjeturskirkjunnar. Keyptum við okkur aðgöngumiða að þaki kirkjunnar, gengum svo upp ótal stiga og ganga og lintum ekki látum fyr en við vorum komnir upp í efstu kúl- una, sem er yfir hvelfingunni undir krosslnum efst á kirkj- unni, (og kvað rúma 17 manns. Nú voru þar aðeins 7 sam- ankomnir, við 3 og 4 ítalir, þar á meðal 1 kona). Við vor- um nú í 400 feta hæð frá jörðu og sáum ekkert, því að á kúlunni eru aðeins mjóar rifur, sem ekkert er hægt að sjá í gegnum. Nokkru neðar, í 123 m. hæð, höfðum við dýrð- lega útsýn yfir borgitia eilífu og landið í kring. Betur sást út á Miðjarðarhafið en frá Janiculum-hæðinni, en annars var útsjónin nálega sú sama og þaðan. Við fjelagar þurftum nú að fara að hafa hraðan á, að kom- ast í burtu frá Rómaborg, suður til Neapel, því að eftir tvo daga gekk farseðillinn, er við höfðum keypt til þeirrar ferð- ar, úr gildi. Eimlest átti að fara þangað suður morguninn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.