Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 15

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 15
17 Rjettur eitt, sem í raun og veru er ákæra gegn oss fyrir, að við styrktum ekki fjárhag ríkisins með því, að leggja skatt á lönd og lóðir. Pað er hlægilegt, að flytja þessa kröfu nú, af því að eins og allir vita erum vjer bundnir lof- orðum, sem vjer gáfum við síðustu kosningar, að gera ekkert í þessa átt. Vjer erum þannig ákærðir fyrir, að vjer viljum ekki rjúfa loforð vor. Látum þetta kyrt liggja að svo stöddu. Enginn af oss veit, hvað átt er við með því, að skattleggja verð lands og lóða. Vjer höfum enga hugmynd um, hvað það gefur í tekjur nje hvernig.« Winston Churchill fjármálaráðherra komst Ijett út úr klípunni; hann svaraði engu. II. Þess má geta, til viðbótar ræðuköflunum hjer að fram- an, að jarðeignamálunum og ræktun landsins er mjög illa háttað í Bretlandi. Einstakir sveitahöfðingjar (lávarð- ar) eiga stór landflæmi, nálega heilar sveitir hver, nálega 1 miljón ekrur. Svo er talið, að 12 fjölskyldur eigi 'A hluta af Skotiandi. í Norður-Skotlandi er landsvæði nokk- urt, 3 miljónir ekrur að stærð, sem er eingöngu veiði- land enskra og amerískra auðmanna. Það hjerað er mjög vel lagað til ræktunar og þjettbýlis, en fólkið hefir orðið að rýma fyrir veiðidýrunum, og svo er því hnoðað nið- ur í dimmar og daunillar kjallaraholur í fátækrahverfum iðnaðarborganna. í Glasgow búa 50°/o af borgarbúum í litlum 1 —2ja herbergja íbúðum. Þingmenn efri málstofunnar (lávarðarnir) eiga l'$ hluta af Englandi, og aðeins 2500 menn eiga meira en helnr- ing alls landsins, en 99°/o af þjóðinni á ekkert land. Mis- skifting auðs og örbirgðar í borgunum keyrir langt úr hófi. í Lundúnaborg er talið, að sjeu um 1 miljón ölm- usumanna árlega. En húsaleiga fyrir meðalíbúð með hús- gögnum hjá efnaðra fólkinu kostar 1200 pund sterl. á ári, og aðalskonur þurfa til fatnaðar 1000 pund sterl. á ári — eða yfir 20 þúsund krónur. — Á hinn bóginn er 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.