Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 21

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 21
Rjettur 23 þeir oít og tíðum gerst Si’O ofstopafullir, að öllum gætnari mönnum hefir staðið stuggur af — og í oíbeld sverkum og allskonar róstum hafa þeir fylliiega staðið Bolsjevíkum á sporði. Um þessar mur.dir var haldinn allsherjar Fascistafundur í Rómaborg og sótlu þann fund Fascistar úr flestum borgum og hj.ruðum Ítalíu. Morguninn eftir að við komum til borg- arinnar, kom eimlest norðan frá Bologna og með henni 500 Fdicistar. Pað hafði lengi verið grunt á því góða milli Fas- cista og Vcrkamannaf'okksins. Regar nú lest'n kom til San Loienzo stöðvarinnar, heilsuðu nokkrir verkamenn, er unnu við verksmiðju þar í nánd, Fascistum með pípi og óhljóð- um. Frscistar hjeldu, að þetta væru járnbrautarmennirnir á stöðiuni og hófu skothríð á þí úr vögnunum. Skot n hittu þó engan, en margar rúður brotnuðu í verksmiðjunni. Verk- sljórunum tókst þó von bráðar að stilla til friðar, en af þessu urðu jámbraularmenn mjög æsíir, og er næsta fólksflutnings- lest kom frá Ancona um 9 leytið með annan hóp Fascista, þá neiíuðu þeir að flytja þá áfram til Termini-stöðvarinnar; íyrir tilstilli yfirmannanna og verkstjóranna ætluðu þeir þó loks að leyfa lestinni að halda áfram, en rjett í sama bili og lestin var að ieggja af stað, var kastað steini á vagna þá, er Fascistar voru í. Þeir svöruðu steinkastinu með því að skjóta úr pístólum á járnbrautarmenn og verkamenn, — en þeir voru um 1400 á þerri stöð. Segja menn, að skotið hafi verið um hundrað skotum. Járnbrautarmenn flýðu, og skýldu margir sjer bak við múr einn. Ait í cinu heyrðist vein tnikið, og vjelstjóri, að nafni Farinett', hnje niður, særður til ólífis. Hami var tekinn og lluttur í skyndi á sjúkrahús, og dó hanu kl. 5 um daginn; var hann mjög harmdauði verkamönnum. Hann hafði og geugið vel fram í því, að stilla til friðar. Regar lát hans frjetiist um kvö'dið, stefndu járnbrautarmenn til fundar í húsi »fólksins« (Cisa del Populo); safnaðist þang- að múgur og margmenni. Par töluðu þeir Borges', skrifari i járubrautarmannifjelaginu, P.torri, formaður verridar- og vel- ferðarnefndar öreigalýðsins, og fleiri þektir menn. Eftir nokkr- ar umræður bar Borgesi upp svohljóðandi fundarályktun:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.