Réttur


Réttur - 01.02.1925, Side 21

Réttur - 01.02.1925, Side 21
Rjettur 23 þeir oít og tíðum gerst Si’O ofstopafullir, að öllum gætnari mönnum hefir staðið stuggur af — og í oíbeld sverkum og allskonar róstum hafa þeir fylliiega staðið Bolsjevíkum á sporði. Um þessar mur.dir var haldinn allsherjar Fascistafundur í Rómaborg og sótlu þann fund Fascistar úr flestum borgum og hj.ruðum Ítalíu. Morguninn eftir að við komum til borg- arinnar, kom eimlest norðan frá Bologna og með henni 500 Fdicistar. Pað hafði lengi verið grunt á því góða milli Fas- cista og Vcrkamannaf'okksins. Regar nú lest'n kom til San Loienzo stöðvarinnar, heilsuðu nokkrir verkamenn, er unnu við verksmiðju þar í nánd, Fascistum með pípi og óhljóð- um. Frscistar hjeldu, að þetta væru járnbrautarmennirnir á stöðiuni og hófu skothríð á þí úr vögnunum. Skot n hittu þó engan, en margar rúður brotnuðu í verksmiðjunni. Verk- sljórunum tókst þó von bráðar að stilla til friðar, en af þessu urðu jámbraularmenn mjög æsíir, og er næsta fólksflutnings- lest kom frá Ancona um 9 leytið með annan hóp Fascista, þá neiíuðu þeir að flytja þá áfram til Termini-stöðvarinnar; íyrir tilstilli yfirmannanna og verkstjóranna ætluðu þeir þó loks að leyfa lestinni að halda áfram, en rjett í sama bili og lestin var að ieggja af stað, var kastað steini á vagna þá, er Fascistar voru í. Þeir svöruðu steinkastinu með því að skjóta úr pístólum á járnbrautarmenn og verkamenn, — en þeir voru um 1400 á þerri stöð. Segja menn, að skotið hafi verið um hundrað skotum. Járnbrautarmenn flýðu, og skýldu margir sjer bak við múr einn. Ait í cinu heyrðist vein tnikið, og vjelstjóri, að nafni Farinett', hnje niður, særður til ólífis. Hami var tekinn og lluttur í skyndi á sjúkrahús, og dó hanu kl. 5 um daginn; var hann mjög harmdauði verkamönnum. Hann hafði og geugið vel fram í því, að stilla til friðar. Regar lát hans frjetiist um kvö'dið, stefndu járnbrautarmenn til fundar í húsi »fólksins« (Cisa del Populo); safnaðist þang- að múgur og margmenni. Par töluðu þeir Borges', skrifari i járubrautarmannifjelaginu, P.torri, formaður verridar- og vel- ferðarnefndar öreigalýðsins, og fleiri þektir menn. Eftir nokkr- ar umræður bar Borgesi upp svohljóðandi fundarályktun:

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.