Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 77

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 77
Réttur ílokkar eða aðalstel'nur í þjóðmálum, sem nú eru uppi. Sam- vinnustefnan og jafnaðarstefnan um almennu framfarirnar, en samkepnisstefnan um einstaklegu framförina. En þótt sam- vinnustefnan og jafnaðarstefnan séu þannig báðar reistar um sama stefnumið, þá skiftast svo skoðanirnar um leiðirnar að markmiðinu, að þær geta ekki orðið samtaka eða unnið saman, enda er jafnaðarstefnan reist á þrengri grundvelli og einkum með hagsmuni verkamanna í bæjum og borgum fyrir augum, en samvinnustefnan með hagsmunum alira fyrir augurn, og auk þess viðurkennir samvinnustefnan ekki gildi eða réttmæti ýmsra þeirra leiða, sem jafnaðarstefnan hugsar sér að markmiðinu. —- Samkepnisstefnan er háð til að efla eða viðhalda yfirráðum hinna fáu á kostnað liinna mörgu. Vér lifum undir valdi þeirr- ar stefnu nú, hún hefir vaxið upp og viðlielst i skjóli og fyrir áhrif hinnar svo kölluðu „frjálsu samkeppni". Hún er þvi varn- arstefna, sem svarar til ilialds, til að viðhalda þvi núverandi skipulagi í þjóðmáium og viðskiftamálum, því skipulagi sem heldur fjöldanum, verkamönnum og smáframleiðendum, t. d. bændum og smáútgerðarmönnum, eins og nokkurskonar mjólk- urkúm fyrir hina tiltölulega fáu, sem liafa fyrir rás viðburð- anna fengið aðstöðu til að lifa á annara erfiði, ekki hóflegu liollu lifi, heldur óhollu óhófsömu spillilífi eða afætulífi, likt og hin svokölluðii sníkjudýr lifa á líkömum og lífsafli ann- ara dýra. Hún keppir að því að viðhalda hinni hóflausu eyðslu í opinberu lifi og ofvexti verslunarinnar, hæði að þvi er snertir fjölda verslananna og verslunarmagns á óhófs- og ónytja- varningi. Frjáls verslun frjáls samkepni. það er tiðast, að menn rugli saman og telji eitt og sama hugtak liggja í orðunum frjáls verslun cða frjáls samkepni, en það er þó sitthvað. í mót- setningu við einkaleyfa- og haftastefnuna í verslun og við- skiftum, þá stefnu sem i daglegu tali er nefnd einokun, var sett sú hugstin, að verslunin ætti að vera alfrjáls, þ. e. að engar hömlur eða höft eða sérieyfi væri tengd við verslunina. Einka- leyfin og höftin voru sett og álitin nauðsynleg til þess að tryggja það, að verslunin legði ekki óhæfiiega há útgjöld á íramleiðsluna, voru þau þannig sett í góðu skyni þótt til annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.