Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 76

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 76
78 Réttur til að dreita en þetta hjá fjárniálamönnum og stjórnmálafor- fcólfum Ihaldsins breska. )Jeir liugsa minna um að efla inn- lendan iðnað með nýtiskusniði, þannig að innlendum verkalýð séu með því trygð bœtt og örugg framtíðarskilyrði?' — Nú virð- ist komið á þá braut, að England verði fremur land banka- manna og fjárglœfraspekulanta, sem liía af arði auðs þess er þeir dreifa viðsvegar um heiminn. Ve.rksmiðju- og vélaiðnaðar- öldin er búin að lifa sitt fegusta í landinu sjálfu. Auðmönnun- um bresku er borgið fyrir þvi, þó að atvinnulífið í landinu leggist að miklu leyti í auðn. En bvað verður þá um verkalýð- inn? Hann hefir enga vexti eða arð af hlutabréfum til að lifa af. — Nú eru verkamenn þar i landi einmitt vaknaðir til um- hugsunar um þessa breyttu st.efnu. þeir sjá að hér verður að taka í taumana. Bankarnir og auðmennirnir ráða til útflutnings :í fjármagni. Eh verkamenn krefjast aftur á móti umbóta og breytinga á atvinnufyrirkomulaginu, að kola-, iðnaðar- og verk- Smiðjureksturinn verði bygður á öðrum og tryggári grundvelli eu aður. Eins og nú horfir sjá þeir ekki fram á annað en varan- legt atvinnuleysi, sult og seyru, og ef til vill landauðn að lökum. Neistar. Stefnur i þjóftmálum. Aðalstefnur í þjóðmálum eru venju lega taldar tvær: framsókn og ihald. jtessi skilgreining er þó villandi e.ða röng. Aliir vilja, eða þykjast vilja, framsókn, að- oins misjafnlega hraðfara eða i mismunandi áttir, og skilur að- eins á um leiðirnar. Hinar ciginlegu aðalstefnur í þjóðmálum, rétt t.alið, eru að vísu tvær , ekki framsókn og íhald, heidur al- menin framför og einstakleg framför tiltölulega fárra manna á kostnað alme.nnings. Um þessi atriði eru reistir þeir aðal-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.