Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 16

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 16
Rjettur 18 aftur vert að geta þess, að síðastliðið sumar voru ca. I1/2 miljón manna atvinnulausir í Bretlandi, jafnt og stöð- ugt uin hásumarmánuðina. »Landið vantar fólk og fólkið vantar land og vinnu.« Pannig er þjóðskipulag það, sem íhaldsstjórnin í Bret- landi heldur uppi. Um þetta misrjetli og ranglæti deila foringjar Verkamannaflokksins og íhaldsflokksins þar, eins og greinarkaflarnir hjer að framan bera volt um. En öfgarnar eru þar svo stórfeldar á báða bóga, að íhaldsflokkurinn getur naumast látið peningaaðalinn og landeigendurna halda sjer í hnappheldu keyptra kosninga- loforða mörg ár úr þessu. Á það bendir hálkan í orð- um forsætisráðherra St. Baldwin’s. Það gæfi tæplega leitt til annars en byltingar. En Verkamannaflokkurinn og allir frjálslyndir stjórnmálamenn Breta virðast í lengstu lög ætla að berjast við íhaldið á þingræðisgrundvelli. í Bretlandi byggist flokkaskiftingin frernur en víðast annars- staðar á ólíkum stefnurn í skattamálum. Frjálslyndari flokkarnir eru fylgjandi land- og lóðasköttum, og margt bendir til, að sú stefna muni vinna stóran sigur í Bret- landi fyr en varir; enda verður eigi sjeð, að misræmið í þjóðlífi þeirra verði lagfært á annan hátt en með ger- breyttri skattapólitík. / Suður-Ameríku hafa fylgjendur landskattsstefn- unnar stofnað stjórnmálasamband sín á milli, sem nær yfir öll helstu ríkin: Argentínu, Bolivíu, Brasilíu, Kolurn- bíu, Costa Rica, Kúbu, Ecuador, Paraguay, Perú og Uru- guay. Forseti Sambandsins er dr. Manuel Herrera y Reissig; og í liinum ýmsu ríkjum eru ca. 50 formenn og varaformenn þessara sambar.dsdeilda, og helmingur þeiria ber doktorsnafnbót. Pessi skattamálastefna virðist hafa þar gott fylgi háskólamentaðra manna. — Aðalmaikmið Sambandsins er, að breyta og endurbæta skaftamálakerfi þessara ríkja í þá átt, að greidd verði að lokum full land- leiga til ríkissjóðanna, en skattgjöldum Ijett af vinnunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.