Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 11

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 11
^Rjettur] »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« 13 ákveðinn málsvari hinna undirokuðu og fyrirlitnu. Hann boðaði fátækum fagnaðarerindi. Menn munu ekki alment gera sjer grein fyrir því, hve víða í orðum Jesú liggja fræ, sem upp af gat sprottið uppreisnarþrá, er þau féllu í hugskot hins undirokaða. Hann vakti hinum fyrirlitnu sjálfstraust og sjálfsvirðingu. Allar dæmi- sögurnar, sem jeg mintist á áðan, til að sýna, hve hann vjek frá og óvirti viðurkendar trúarskoðanir þjóðar- innar, eru einnig vörn fyrir hinn þjáða og undirok- aða. í dæmisögunni um Fariseann og tollheimtumann- inn segir hann tollheimtumanninum, að hann í augum guðs standi ofar Fariseanum, sem tollheimtumaðurinn hafði áður talið sjálfsagt að liti á sig fyrirlitningar- augum. í dæmisögunni um glataða soninn, telur hann hinn bersynduga dýrmætari hjarta guðs en hinn rjett- láta, sem ekkert hafði brotið. Kúguðum lýð getur lærst að líta þannig á sjálfan sig, að hann sje fyrirlitlegur í augum, guðs og manna. En þegar voldugir andar ger- ast málssvarar hans og halda fram rjetti hans, þá vaknar tilfinning hans fyrir því, að hann sje beittur órjetti. Og þá er ekki gott að reikna út, hvaða veðurs er von. Það verður meira en lítil breyting á heiminum og lífinu í augum þess manns, sem hefir lært að fyrir- líta sjálfan sig, en er alt í einu vakinn til meðvitundar um það, að hann stendur jafnfætis eða framar þeim, sem hann hafði áður álitið óflekkaða. Jesús segir, að það sem hver og einn verði fýrst og fremst spurður um f'rammi fyrir dómstóli guðs, og það eina, sem minst er á, það er afstaðan til öreiganna, hinna sjúku og fyr- irlitnu. Alt í einu er hinum undirokuðu færður sá boð- skapur, að lífið alt á að snúast um þá, og æðsta skylda mannanna er sú að bæta úr hag þeirra. Sá, sem ekki sinnir þörfum þeirra, er dæmdur í eldinn eilífa. Allir þeir, sem erfiðuðu og voru þunga hlaðnir, þeir hlutu að finna það, að hjá þessum spámanni áttu þeir at- hvarf sitt. Þeir fá á honum elsku og traust. Kúgaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.