Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 107

Réttur - 01.02.1928, Page 107
Rjettur] GALDRA-LOFTUR 109 Shakspeare-dýrkendur fá talið leikslok þar, með mannfalli þeirra og manndauða, að öllu nauðsynlega afleiðing af skapsmunum og undanförnum atgerðum leikkappanna, þótt flestir hljóti þeir þar makleg málagjöld. Shakspeare skirrist og ekki við að láta vofu birtast Hamlet og herma honum frá hinum hryliilegustu glæpum. Orkar vofan eða svipurinn þannig stórkostlega á vitsmuni og skapsmuni Hamlets, gerir hann að þeim Hamlet, sem frægur er meðal allra mentaðra þjóða. Qeorg Brandes virðist raunar telja hér galla á leiknum*. Samt er hann fullur aðdáunar á hinum heimsfræga sjónleik. Er þessa getið hér til að minna á, að leikrit geta verið full anda, mannvits og skáldlegrar snildar, þótt þau gerist brotleg gegn sumum greinum þeirra laga, sem leiklist er alment ætlað að lúta. Er það ekki einmitt eitt einkenni sumra hinna mestu sjón- leika, að þar er meir hirt um hugarsannindi en eðlileik að utanverðu? Eg fæ ekki varizt að skjóta hér að athuga- semd um Henrik Ibsen. Hann þykir skálda bezt kunnað hafa íþrótt sína. Samt virðist ein frægasta Ieikhetja hans, Solness húsgerðameistari, vera hált-sturlaður af þeirri trú sinni eða grun, að hann með óskum sínum, löng- unum eða vilja einum saman hafi valdið hörmungum og ógæfu. Drep eg á þetta atriði síðar. Um lok >Bygmester Solness* hefir og verið sagt, að þau væru endileysa, ef tiltektir og afdrif húsgerðameistara væri skoðuð ein sér. Hann klifrast þar upp í turn, sem reistur hefir verið eftir hans fyrirsögn. Hann svimar, er hann fer jafn-hátt og hann hefir gert uppdrátt að, hrapar og bíður bana af. En ef skilið væri svo, sem turnganga húsgerðameistara væri tákn eða ímynd, skáld sett í stað sjálts meistarans, væri alt auðskilið og eðlilegt**. Endirinn er samt talinn * Man eg, að Jóhann dáðist mjög að Hamlet, sem flestir nútíðar- menn. Pað minnir mjög á Hamlet og þunglyndi hans, er Loftur segir við Steinunni, að sár flestra »grói fyr en sár jarðarinnar« (o: leiðið). ** Qerhard Qran, Henrik Ibsen, Liv og Verker, II. Bind, bls. 299,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.