Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 54

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 54
56 PIÍA ÓBYGÐUM [Rjettur ar hafa risf grágrýtisþökin sundur í öldur og urðarhryggi, sem nefndir eru hraungarðar. Þeir snúa flestir út og suður og eru hinir lengstu margir km. á lengd. Flestir eru þeir flatir ofan, og skiftast þar á jökulmelar, urðir og ísgnúðar klappir. Þar eru víða hellur stórar, svo sem títt er á grá- grýtisöræfum og hefir vindurinn stráð hellunum víðs veg- ar. Alt grjót er þar mjög vindsorfið og mun þar vera held- ur veðurnæmt. Ekki mun snjó festa þar til muna, því að frostsprungur eru þar furðulega stórar og melatiglar mikl- ir. Hraungarðarnir eru misjafnir á breidd, og fer breidd þeirra eftir því, hve þétt dældirnar liggja. Dældirnar eru flestar fremur þröngar, en nokkuð mis- djúpar. Sumar þeirra eru grunnar, en aðrar um 50 m. á dýpt eða meira. Flestar eru þær flatar í botn, og er þar smáger möí, sandur eða leir, sem berst þangað fyrir vindi. Jarðrensli er þar geysimikið, enda mun vera þar æði snjó- þungt og fannir leysir þar seint. Brekkurnar,* sem að lægðum þessum liggja, eru brattar, einkum þeim megin, sem veit unclan sól. I flestum þeirra eru stórgrýtisurðir og klungur, og víða berg í brúnunum, einkum forsælis. Framan af sumri er mikill vatnsagi á »Hraununum«, með- an klaki er í jörð og snjó að Ieysa. Þá eru tjarnir í flestum lægðum og vatnsföll víða. En er líður á sumar og klaka leysir, sígur vatnið í jörð, tjarnirnar tæmast og Iækirnir þorna upp. Þá er hvergi vatn að finna, nema úti í útjöðr- um »Hraunanna«, þar sem jarðvatnið sprettur upp í lægð- um og daladrögum, en tjarnarstæðin og farvegirnir vitna um starf vatnsins. Tjarnastæðin eru flest lítil og leir í botni, en margir farveganna eru stórir og taka mikið vatn. í þeim er grjótið þéttfelt, sem væri það skorðað og valtað. Víða hefir vatnið grafið sér gljúfur og gil í gegnum hraun- garðana og milli þeirra. »Hraunin« ná yfir meira en helming Eyvindarstaðaheiðar. Öll eru þau lík að landslagi og harla tilbreytingalaus. Þar * Brekkur þessar eru stundum nefndar hraungarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.