Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 24

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 24
26 PLÆGINGARVEIZLAN IIJÁ F. TAPBJERG [Rjettur engir fjársjóðir vœri fólgnir í jörðunni á landspildu hans, og að hún hefði ekkert sér til ágætis nema hrjóstrugt yfirborðið, varð honum það ljóst, að í stað rekunnar yrði hann að nota plóg við vinslu hennar, svo að hægt væri að sá rúgi í stórt svæði, því að ef rúginum var sáð, kom þó að minsta kosti einhver uppskera. En hann vantaði eyki til að beita fyrir plóginn. Honum hafði að vísu verið ráðlagt af sumum, að nota beljuna, en hún var nú ekki léttari á sér en það, að hún átti fult í fangi með að komast lausbeizluð yfir kvistótt heiðarlandið á víxluðum löppunum; hvað þá að hún gæti dregið plóg eða herfi. Hann hafði því ekki önnur úrræði en að fara að dæmi stéttarbræðra sinna, að leita á náðir bændanna umhverfis og biðja þá að hjálpa sér með einn og einn reit, þegar þeim var meinfangaminst. Það var hátíðisdagur í heiðarbýlinu þegar Friðrik Tapbjerg hafði plægingamenn. Friðrik var að vísu nokkuð áhyggjufullur út af deg- inum þeim, því þá jókst skuld hans við kaupmanninn meira en nokkurn annan dag ársins. Aftur á móti hlökkuðu börnin allshugar til dagsins. Var það ekki líka dásaimleg tilbreyting í fásinninu á lyngheiðinni að sjá spikfeita plóghesta með hnarreist- an makka og marrandi aktygi tœta sundur hrjóstrugu landspilduna heima? Eða þá að fá einu sinni að handleika jafn sjaldgæf verkfæri sem vagn, plóg og herfi, eða jafnvel að vera trúað fyrir að halda á svipu. Gat annars nokkur gizkað á, hver æfintýri kynnu að geta gerztáslíkum degi? Það var ekki svo lítil tilbreyting frá því að vera dag eftir dag að róta í sama öskuhaugnum, með sama leirbrot- inu, eða hendast dag eftir dag yfir sömu sandhólana, ríðandi á sama ryðgaða pönnugarminum. Þá var og ekki óhugsandi á slíkum dögum að fá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.