Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 58

Réttur - 01.02.1928, Side 58
60 FRA ÓBYGÐUM [Rjcttur Þess var áður getið, að austan við hrygg þann hinn niikla, sem nú hefir verið frá sagt, liggi Svartárdalur. Hann er vestastur og minstur Skagafjarðardala. Gengur hann suðvestur frá aðalsveitinni skamt fyrir sunnan Gil- haga og er djúpur og þröngur. Bygður er hann alllangt fram eftir. Fremsti hærinn er að vestaverðu í dalnum og heitir Ölduhryggur. Fyrir framan hann tekur dalurinn að þrengjast. Austurhlíðin er liærri og brattari en sú vestari, og nefnist hún Svartárdalsruna, Dalurinn nær langt suðvestur í hálendið og endar þar austanhalt við stóra lægð í »Hraunununi«. í henni eru uppsprettur miklar og nokkrar smátjarnir. Heita þær Svartárpotlar, því að þar cru upptök Svartár í Skagafirði. Suðaustur frá »Pollum« er lítið fell, kollótt. Heitir það Hraunkúla. Austasta álma Hraunahryggjarins liggur milli Svartár- dals og Goðdaladals. Hún er allhá, en mjó. Að norðan endar hún í fjalli því, sem skilur Vesturdal og Svartárdal. í fjalli þessu er hlágrýti, og nær það nokkuð suður eftir álmunni, en hverfur síðan inn undir hin miklu grágrýtis- þök. Frá Goðdaladal hefir verið sagt í upphafi greinar þessarar. Þar var þess getið, að sunnan við dalinn næðu »Hraunin« niður að Jökulsá. Hér verður því engu aukið við það, sem áður er sagt frá landslagi á austanverðri Ey- vindarstaðaheiði. Nú víkur sögunni til vesturhluta Eyvindarstaðaheiðar. Liggur hann í lægð þeirri, sem gengur norður frá Kili, vestan við Hraunahrygg. Lægð þessi eru flatlend, eins og áður er sagt. Engin fell eru þar, en aðeins lágar hæðir, bunguvaxnar, einkuni með frani Blöndu. Jarðvegur og jökulmelar eru þar víðast á yfirhorði og sér óvíða fast berg. En sú er ætlun mín, að grágrýti sé undir lægðinni allri. Gægist það upp úr melunum í holt- um og hæðum. Haugahraun er grágrýtisslétta, eins og áð- ur er sagt, en það liggur í lægð þessari. Norðan við Haugahraun er grunn lægð, sem Galtará
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.