Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 116

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 116
118 GALDRA-LOFTUK [Rjcttui verðurðu vargur í véum í sjálfs þín sál og samkvæmt sjálfs þín dómi. »Hið góða« í oss hefnir »hins illa« í oss. Niðri í hjartarótum vorum hefst við sakaraðili, sem hefnir brota vorra gegn siðrænum lögum. Frá þeim er engum, hvorki þrælnum né konunginum, veitt undanþága. Pað er harmsaga vor menskra manna, að vér gerumst óhjákvæmilega brotlegir við lögmálið og þolum óhjá- kvæmilega hegning fyrir slík afbrot, þótt engum ríkis- lögum verði komið þar fram á hendur oss. Af þessu leiðir annað: Skáldið segir að vísu, að hið illa geti náð fullkomnun sinni. Á dönsku er slíkt orðað svo: »DetOnde har sin Fuldkommenhed«. Er það orðalag skýrara, þótt óljóst sé það á báðum tungum. Fullkomnun hins illa virðist mér eigi geta merkt annað, en það sé einrátt, að öll góðvild, samúð og samvizkusemi sé upprætt úr mannlegum brjóstum. En slíkt tekst eigi, bæði af því að við erum skapaðir úr illu og góðu, og af því að eigi er þolað að tfanhelga hið heilaga, o: »hið góða< í mannin- um. En fyrir utan mennina, »skugga raunveruleikans«, sem skáldið kallar þá, lifir hið illa lífi sínu, ómeingað og óblandað. Svo virðist mér skýra mega hugsanir skáldsins og Galdra-Lofts. Ferill og forlög Galdra-Lofts eru manngerð þessa raunsanna skilnings á fjölmennum flokki breyskra manna. Hið illa stendur honum (o: Lofti) nær en hið góða á þann hátt, að hið illa í honum ræður framkomu hans, en hið góða skapar sálarlíðan hans eftir *það, er hann hafði rangskap framið. »Hið illa« fer á undan i athöfnum hans og breytni. Hið góða í honum kemur eftir á í samvizkubiti og — síðast — hugarsturlun. Honum fer sem fálkanum, er drepur rjúpuna, en vælir sáran eftir á. Skáldið gerir merkilega tilraun með leikkappa sinn. Hann lætur Loft freista sjálfs sín »forherðingar«. »Fyrirgefning hins illa er forherðing*, segir Loftur. Skáldið lætur hann reyna að ná, að minsta kosti í bili, fullkomnun í hinu illa. Fyrst ofurselur hann myrkrahöfðingjanum sál sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.