Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 117

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 117
Rjottur] GALDRA-LOFTUR 110 »frá eilífð til eilífðar*. í særingum sínum og ákalli síðast í leiknum biður hann þann, »sem býr í eilífa myrkrinu*, að »hreinsa« af sér öll góðverk. »Oer hjarta mitt mátt- ugt í hinu illa«, biður hann. Hann vill drepa í sér sam- vizkuna, af því að minsta hræring hennar hlaut hér að veikja hann og tálma sigri hans. Það eru meiri líkur til, að þú handsamir veldissprotann mikla, ef þú ert algert illmenni, heldur en ef þú ert í senn bæði illmenni og góðmenni. í því er góð list fólgin, er skáldið lætur Loft verða »óttasleginn«, er hann sér fyrir, að »góðu biskup- arnir« komi líka, þá er hann með djöfullegrj kyngi særir Gottskálk grimma upp úr gröf sinni til að selja sér í hendur Rauðskinnu. En »góðu biskuparnir« tákna raddir samvizku hans. Samt má ekki ætla skáldinu, að hann hyggi sigurvænlegt að vera fullkomið illmenni í þeirri merkingu, sem áður var á drepið. Slíkt væri hrapallegur misskilningur. »í dimmunni, — áður en þú fæddist — klauf hið illa vilja þinn«, segir svipur Oottskálks grimma, áður en Loftur dettur dauður niður. Hlu molarnir, sem vér erum allir fæddir með, valda dauða hans og ósigri, sem áður er tekið fram. Og samvizkan verður eigi drepin — alger »forherðing« tekst ekki. Skáldið lætur Loft að vísu komast réttilega að orði: »Sá, sem aldrei drýgir neina synd, er ekki manneskja«. En »vitfirring grípur hann«, er hann lýsir dýrð og frjósemi syndarinnar (bls. 124 — 125). F*að er eitt auðkenni Oaldra-Lofts, að skáldið birtir þar sumar skoðanir sínar í æði og látbragði leik- kappanna, en lætur ekki mæla þær berum orðum. Pað er brjálæði, að ofurselja sig algerlega syndinni. Fyrir slíkt týnirðu lífinu (o: því, sem gerir lífið að sönnu lífi). Slíkt eiga særingar Lofts í dómkirkjunni og dauði hans þar að leiða oss fyrir sjónir á líkingarfullan hátt. Enginn fær flúið stafi siðrænna laga né að engu haft hinn mikla mismun góðs og ills. Hér og þar í ritinu er leiðbeint um, hversu losast megi úr rándýrsklóm »hins illa«. En hér fæ eg ekki orða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.