Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 108

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 108
lio GALDRA-LOFTUR [Rjettur galli nokkur á þessu djúpspaklega listaverki. Jóhann Sigurjónsson á heimting á, að leikrit hans séu lesin með sömu alúð og virðing sem sjónleikur stórskáldsins norska. Pað er ómakleg lítilsvirðing á slíku skáldi, að ætla honum, að hann hafi samið lokaþátt leiksins alger- lega »út í loftið«. En hyggjum að, hví leikurinn fjallar, með fram, um mann- legar óskir, eðli þeirra og dulrænan mátt. Valdagirni Lofts er ríkasta ósk hans, sem áður er ritað. Valdafíkn hans er sprottin af takmarkaleysi og ákafa óska hans. Miklar og margvíslegar óskir eru undirrót eða undirgirni valdagirni hans, ef svo má að orði kveða. Óskasteinninn er steinn valdsins eða máttarins. Sá, sem óskasteininn fær til eignar og fullkominna afnota, verður um leið að almátt- ugum guði, þótt eigi verði hann um leið að algóðum guði, nema sjálfur óski. Rauðskinna átti að veita Galdra- Lofti sama sem óskasteinninn eiganda sínum. Óskasteinn- inn er »prófsteinn«, svo að eg hafj hér leiðinlegt orð, d: valdið reynir á manngildi, Ieiðir í Ijós, hvað í brjósti býr, sýnir óskir vorar. En »óskir mannanna eru sálir þeirra«, að sögn skáldsins. Og með Rauðskinnu eða bók valdsins gat Loftur látið eftir óskum sínum og hneigðum. Óskir og óskvísi áttu því þrennskonar erindi í leikinn: Óskir Lofts skýrðu valdafíkn hans. Rær sýndu í öðru lagi hjartaþel hans. Pær vöktu í þriðja lagi athygli á fólginni orku í mannlegum huga. Samkvæmt al-eðlilegum lögum mannlegs lífs eru spunnir orsaka-þræðir milli óska vorra og hamingju, milli óska vorra og æfisigurs eða ósigurs. Jóhann Sigurjónsson hefir talið óskir vorar römmustu örlögsímu vor. Galdra- Loftur hefst á því, að nokkrir ölmusumenn talast við í ráðsmannsstofunni á Hólum. Par sýnir skáldið af fín- gerðri list, að Gítilla sanda, lítilla sæva, lítil eru geð guma«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.