Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 43

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 43
Rjettur] ROMMÚNISMINN OG BÆNDUE 45 þarf að steypa auðvaldinu, og er því óhjákvæmilegt að berjast gegn því, þar til yfir lýkur. Þetta er svo ein- föld staðreynd, að það ætti að vera ljóst hverjum sæmi- lega mientuðum manni, sem ekki er haldinn andlegri blindni. Nú eru fulltrúar auðvaldsins menskir menn, sem verja stjettahagsmuni sína til hins ýtrasta eins og allir aðrir venjulegir menn. Baráttan milli auðmanna og alþýðu er því óumflýjanleg. Enda fer J. Þ. sjálfur harla óvægum orðumi um oddborgarana í Reykjavík. Hann veit, sem er, að bændum er ósárt að heyra þeim hallmælt, enda eiga þeir raunverulega í höggi við þá. Öll pólitísk hagsmunastarfsemi er stjettabarátta í þjóðfjelagi stjettamótsetninganna, en fálm ella. Og al- þýðumenn eru líka menskir menn, og væri meira en sanngjarnt að krefjast þess, að þeir bæru hlýjan hug til þeirra, sem þeir eiga við að etja. Er nú ekki vandsjeð hvort er meiri illvilji, að hvetja alla alþýðu til að fylkjast undir eitt merki, til að hrinda í í'ramkvæmd menningarmálum jafnaðarstefnunnar, eða hitt að barma sjer eins og óðamála kerling yfir því að menn berjist gegn mönnum og vilja vinna það fyrir friðinn, að halda í ógnai’ástand vorra tíma. Annars er það auðsjeð á kenningum J. Þ., að það er rjett, er jeg held fram í »Rjetti« að ekki sé vænlegt til að þroska samvinnumenn pólitískt, að fá þeim »Tím- ann« í hendur. Það eru stjettahagsmunir fyrst og fremst, sem skipa mönnum í flokka. Það er svo að sjá, sem J. Þ. álíti að það sje mlismunandi illvilji. Eftir því ættu menn að vera illgjarnari í einni stjett en annari. Fáránleg náttúrufræði! 5. Aths. J. Þ. telur mig ásaka samvinnumenn að ó- sekju fyrir það, að þeir láti sitja við orðin tóm um stofnun framleiðslusamlvinnufjelaga, og bendir á rjóma- búin og sláturhúsin. Naumast vil jeg telja rjómabúin og sláturhúsin framleiðsluf jelög, þó afurðaverkun þeirra grípi að vísu inn á framleiðslusviðið. En síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.