Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 27

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 27
Rjettur] PLÆGINGARVEIZLAN HJA F. TAPBJERG 29 Að stundu liðinni þökkuðu þeir fyrir kaffið og fóru til dyra, sveifluðu sér léttilega upp í vagnana og dangl- uðu í hestana með svipunum. Það marraði í aktygjun- um, er hestarnir tóku til fótanna. Þeir þyrluðu upp ryk- inu og herfin í vögnunum gnýstu saman tönnunum. Næstan bar að garði Thames Moesbjerg, taðskeggl- ingsbjálfa með innbjúg kné og hendur og andlit likt og næpa. Af háralitnum hafði hann fengið nafnið Thames rauði. í kjölfar hans sigldi Esper Goul. Andlit hans var langt, þybbið og búlduleitt, með stuttklipt alskegg, sem hann fitlaði við með hægri hendi í hvert skifti sem hann komst í minstu geðshræringu. Hann varð að beygja sig mikið í hálsliðnum til að komast inn í kofa Friðriks, líktist hann þá mest mann- ýgum tudda, sem býst til atlögu. Hálfgert fyriiTnensku snið var á tali hans og tilburð- uð. Þetta minti á, að hann hafði á sínum tíma sólundað heilum herragarði, og þó að miklu væri minni jörðin, sem hann bjó nú á og meiri skuldir hvíldu á henni en jörðum hinna bændanna, kunni hann samt betur við, að láta telja sig ennþá með heldri mönnum. Nú var einungis fjórði bóndinn ókominn. »Hvernig stendur á, að hann Movst Krænsen kemur ekki?« sagði Lína, sem var á sífeldum hlaupum milli eldhússins og matborðsins við framreiðslu matarins. »Eg held að hann hafi farið að fala sér vinnumann; en hann kemur sennilega bráðlega«, sagði Thames. »Ó, líttu nú út Friðrik og vittu hvort þú sérð ekki til hans«, sagði Lína. Hún var á nálum um að maturinn kynni að rýrna, ef langt yrði að bíða þess, að tekið yrði til snæðings. Friðrik tók í hurðarsnerilinn, en um leið og hann laut höfði til að fara út í dyrnar kom sá, er vantaði inn í göngin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.