Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 31

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 31
Rjettui] PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG 33 Movns var sá eini, sem ennþá hélt áfram að snæða af kjötfatinu og naga kálfsbeinin mjúku. Movst hafði heyrt talað um að Esper Goul ætti hest, sem hefði orðið innkulsa. Þessi sorglega staðreynd gaf honum tilefni til, að halda langan fyrirlestur um hrossasjúkdóma yfirleitt, og sérstaklega um innkuls í hrossum. Tókst honum að lokum að vekja samúð mötu- nauta sinna, með því að skýra þeim frá, hverjar ódæma þjáningar veik bykkja nokkur, sem hann lýsti nánar, hefði bakað sjálfum honum, fyrir nokkrum árunt síðan. Hann kvað mynd merarinnar ennþá standa sér ljóslif- andi fyrir hugskotssjónum, eins og hefði hún verið skilgetin systir sín, þó að hún hefði nú fengið hægt andlát fyrir löngu síðan. Hann viknaði er hann fór að segja frá því að drógin hefði verið svo mikill vesælingur vikum saman, að hún varð að liggja í hengibæli og á engu hefði hún getað nærst nema því sem helt var úr flösku ofan í hana, unz henni fór að skáná eftir undralækningu nokkra, sem Movst hafði sjálfur fundið upp og framkvæmt á henni, bæri lækning sú örugt vitni um skarpskygni læknisins. Að vísu hefði merin verið lengi á eftir svo lasburða og ræfilsleg að helzt hefði hún mint á fugla- hræðu. En sjá — svo vísdómslega stjórnaði Guð heimi þessum, að veika truntan hans Movst varð albata. En það var ekki nóg með það að hún yrði albata. í manna minnum hafði ekki á heimili Movst verið slíkur stólpagripur. Hann hafði ýmislegt meira að segja um ina fram- liðnu vinu sína, rakti hann æfiferil drógarinnar frá því henni batnaði inkulsið, gaf sundurliðaða lýsingu á eðliskostum hennar og ágœti, að síðustu var langur kafli um það, þegar hann seldi hana á Walborgarmark- aði. En hann lét ekki hér staðar numið, heldur lýsti hann 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.