Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 32

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 32
34 PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG [Rjettur af eldmóði afkvœmum truntunnar öllum, í þriðja og fjórða lið. Skýrsla þessa óviðjafnanlega hrossafræðings og markaðssögur, höfðu nokkur vekjandi áhrif á aðra þá, er viðstaddir voru. Þeir vildu fyrir enga muni standa Movst að baki um frásagnir af hrossavanhöldum, því á þeim höfðu þeir allir fengið að kenna. Það leið því góð stund svo, að ekki var talað um ann- að en meiðsli, ígerðir, upphlaup, brunasár og hankanir. Movst hélt því fram, að reynsla sín hefði fært sér heim sanninn um þau grundvallarsannindi að »ekki sé öll von úti meðan fliparnir eru voigir« og Thames Moesbjerg inn rauðhærði, rak endahnútinn á umræðurnar með þeirri staðhæfingu, sem naumast verður hrakin, að »það væri að sjálfsögðu auðvelt að lækna alla hrossa- sjúkdóma, ef mlaður bara þekti meðölin, sem við ættu«. Eftir að þeir höfðu haldið uppi sæmilega löngum um- ræðum um hjartfólgnasta umraeðuefnið, barst talið umsvifalaust að vinnufólki. »Gaztu fengið vinnumanninn sem þú varst að fala Movst?« spurði Thames rauði. »Það var nú ekki höppin að sækja þangað. Það er ekki svo auðvelt að fá vinnumenn nú á tímum«, sagði Movst og stundi við. »Það er eins og djöfullinn sé hlaupinn í alt vinnufólk, síðan þessi helvízkir jafning- ar fóru að vaða hér uppi«. »Þú meinar »jafnaðarmenn««, sagði »stórbóndinn«. »Mig varðar ekkert um, hvað þið viljið kalla þá«, sagði Movst þrjóskulega, »en það er eins og ritningin segir. Af ver-rr-kunum skuluð þér þekkja þá! Og það er eins og eg segi, að síðan það rakkahyski fór að láta hér á sér bæra, er vinnufólkið orðið svo öfugt og snú- ið, að því verður ekki mjakað til nokkurs hlutar«. »Já, þarna hittirðu naglann á höfuðið«, muldraði í Movns hinum megin við borðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.