Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 105

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 105
Rjettur] GALDRA-LOFTUR 107 Pekking er honum fremur vopn en markmið. Hinsta markmið hans er að handsama Rauðskinnu Gottskálks grimma, hina miklu bók valdsins eða máttarins, er gerir hann að voldugasta manni jarðarinnar. Sú barátta hans og ósigur hans í því stríði er sögulegt efni leiksins. Hann gefur vísbending um valdasótt Galdra-Lofts, eigi síður en hann auðkennir sálarskilning og mannlífsskoðun Jóhanns Sigurjónssonar, sá skilningur hans (d: Galdra- Lofts) á biskupi, að hann hafi tekið þá hina máttku bók með sér í gröfina, af því að hann unni engum valdsins, sem hún veitti eiganda sínum eða handhafa. Honum er ríkara í hug — sem hann að Orði kemst, heldur undar- lega, en næsta eftirminnilega þó — að »beizla myrkrið« heldur en kveikja ljós í myrkri. Á viðræðum hans við Dísu í öðrum þætti sést, hvað hann kallar að »beizla myrkrið« og »stíga yfir þröskuld myrkursins«. Hann segir: »Astin til þín hefir gerbreytt hugsanalifi mínu. Pér finst sennilega, að eg sé sami maður i dag og í gær. En það er eg ekki. í gær var eg metorðagjarn. Eg ætlaði að knýja á dyr hins ókunna og stíga yfir þröskuld myrkursins. DÍSA (hálf-hrædd). Eg skil ekki hvað þú átt við. LOFTUR Þú þarft ekki að vera hrædd. (Sest). Þú hefir gert mig heilbrigðan. (Dísa sest). Valdagirnin, sem brann í mér, er sloknuð«. Af síðustu setningunni í svari Lofts, er greint er að ofan, sést, að valdagirni er sá sverðsoddur í huga hans, sem »bítur« honum »hjarta et næsta«. Valdagirnd er í senn meginósk hans og sárasta ósk harts. Hún veldur honum sárindum, af því að hann í öðru veifinu örvæntir um sigur. F*ví lengra sem líður á leikinn, því skýrara kemur valdafikn hans í Ijós. í æði hans og brjálsemi í síðasta þætti dansa draumar hans og óráðs-órar um valdið. »Eg næ takmarkalausu valdi«, segir hann; Og hann bætir við: »Eg get framlengt lífið«. — — »Ef þú óskar, getum við lifað, meðan jörðin er við líði, í líki manna, dýra og blóma«. Það er ekki smáræði, markmiðið, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.