Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 126

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 126
128 RITSJÁ [Rjcttur maður, en niðurbrotinn á sál og' líkama, sökum kúgunar og' harðdrægni Brandar. — Skuldina var altaf hægt að hafa nógu háa, svo klafinn héldist áfram. — Hann þorir ekki að vera með í verkamannafélaginu, af ótta við, að Jpá verði lokað fyrir sér síðasta sundinu. Stórkostleg er sú breyting, sem verður á hon- um þegar Stevenson, ríkur æskuvinur hans, kemur og réttir honum hjálparhönd. Þá slítur hann alla fjötra í einum rykk og stendur þá, sem hervæddur framherji í félagi stéttarbræðra sinna. Stevenson fór fátækur utan, kom heim ríkur, en hafði ekki gleymt fátæktinni og eymdinni, og' vildi reyna til að bæta úr henni. Hann þáði ekki að taka í útrétta hönd Brandar kau])- manns, en fór inn í hreysi fátæklinganna. Reynir hann á marg'- an hátt að rétta þorpsbúum hjálparhönd með fégjöfum, og styrkir þá í viðreisn þeirra. 1 sögulokin neitar hann dóttur Brandar um að koma að banabeði föður hennar og taka í hendi honum, til hugarléttis hinum deyjandi manni, sem svo mikið hafði gert á hluta ættingja hans. — Stevenson neitar með hörð- um orðum. Hér virðist höf. skeika, því nokkru áður var hann búinn að iýsa því, að Stevenson bæri eigi hefndarhug til Brand- ar, eða vill hann gera hann svo vondan mann, að haturs- hugurinn blossi upp, þegar hann lítur stúlku þá, sem ótvírætt er gefið í skyn að hann elski, koma biðjandi til sín, vegna föð- ur síns? Síðari hluti sögunnar er lakari hinum fyrri. Samtalið milli Stevensons og Þrúðar er ekki sem best leitt fram. En það gleymist, því aðalkjarni sögunnar, lýsing á lífi og lífsskilyrðum fátæklinganna og barátta þeirra fyrir lífinu í strangri vinnu, með gamaldags vinnubrögðum, er svo umhugsunarverður, að það smávægilega gleymist. Eg veit að sagan muni fá misjafna dóma. Yfirstéttinni geðj- ast ekki að því, að svo miskunnarlaust sé flett ofan af atferli hennar við fátækiingana, eins og' höf. gerir. Þessvegna mun hún fordæma hana. En því meiri hnútur, sem höf. fær frá henni fyrir söguna, því betur hefir honum tekist að koma við kaunin og því sannari er lýsing hans. Sem verlclýðsakáld má Theodór vera við því búinn, að sögur hans falli ekki í geð broddborgaranna. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.