Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 85

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 85
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 87 hvort fyrir annað. Flestir menn ætla, að lægðirnar ráði lögun skaflanna. Vitanlega er það rétt, að fannir vetrar- ins leita í þær lægðir, sem fyrir eru. En mundu skaflarnir ekki smátt og smátt laga lægðirnar eftir sér? Þeir sem ekki þekkja svörfun vatnsins, munu einnig ætla, að gilið skapi lækinn, en ekki lækurinn gilið. Nú kunna menn að segja, að snjórinn geti að vísu dýpk- aö lægðir og víkkað, en ekki skapað þær í fyrstu. Þetta er rétt, en sama er að segja um vatnið og jöklana. Hvorki lækir né skriðjöklar skapa fyrstu drög lægðanna. Þeir leita lægðanna, sem fyrir eru, og dýpka þær og gleikka. Hvern- ig sem land hefir skapast, er það aldrei slétt, og snjóa leggur þar aldrei jafnt. Ætíð fyrirfinnast einhverjar mis- hæðir, einhverjar lægðir. Þannig hygg ég, að verið hafi á »Hraununum«. Þar liggur snjór Iengi, og áorkan lians verður því mikil. Senni- legt er, að þar hafi í öndverðu, þegar ísaldarjökulinn tók upp, verið öldótt land, og öldurnar snúið út og suður. Síð- an hafa fannir mörg þúsund ára dýpkað og víkkað dæld- irnar, og gefið þeim hina einkennilegu lögun, þá, að hlíð- ar þeirra eru brattari þeim megin, sem undan sólu veit. Enn er margt ótalið, sem lútir að starfi snævarins, en það verður að bíða um sinn. En sú er trúa mín, að margir drættir í svip þessa lands, og annarra norrænna landa, séu markaðir af fönnum þeirra alda, sem liðnr eru frá því að jökla síðustu ísaldar leysti af landinu. Sem dæmi má nefna bolla og brekkur, hvamma í giljum og skálar í fjöllum. Ritskrá. Bruun, Daniel, 1925, Fjældveje gennem lslands indre Höjland. Köbenhavn. Calmheim, Otto, 1894, Zvei Sommerreisen in Island (Verhandl. der Gesellschaft fiir Erdkunde zu Berlin, Bd. XXI.) Berlin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.