Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 60

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 60
 62 FEÁ ÓBYGÐUM [Rjettur drepinn verið og dysjaður smali frá Rugludal. Hefi ég lieyrt þjóðsögu um þetta, en nú er hún mér úr minni liðin. Svartárdalur klofnar í tvent skamt fyrir framan fremsta bæinn, Stafn. Austari dalurinn liggur til suðausturs, og heitir hann Stafnsgil. Hann er alldjúpur og þröngur mjög og lítið jökulsorfinn eða ekki. Verður hann að gljúfragili skamt upp frá dalamótunum. Það nær fram undir Buga. Rennur Svartá eftir því og þessum dal. Vestari dalurinn heitir Fossadalur. Hann liggur í suður eins og Svartárdalur og er sami dalur, þó að hann beri annað nafn. Dalur þessi er jökulgrafinn, djúpur og þröng- ur. Nær hann alllangt suður á heiðina og endar í drögum, sem Fossadalsdrög heita. Þau liggja vestan undir norð- anverðum Þingmannahálsi, skamt fyrir norðan lægð þá, er Galtará rennur eftir. Milli Fossadals og Stafngils er há- lendistunga, sem heitir Háutungur. Nær hún suður að Bugum og Þingmannahálsi. í Fossadai er einn bær bygður. Heitir hann Fossar, og dregur dalurinn nafn af honum. Stendur hann neðan til í dalnum að vestan. Framar i dalnum er eyðibýli, sem Kongsgardur heitir. Þar hélst bygð fram undir lok 19. ald- ar, en nú hefir landið verið lagt til afréttar. 2. Á r o g v ö t n á E v i n d a r s t a ð a h e i ð i. Vötn á Eyvindarstaðaheiði hníga til tveggja höfuð- strauma: Blöndu og Héraðsvatna. Hraunahryggurinn deil- ir vötnum, en á sléttunni uppi við Sátujökul berjast þær um vatnið, Vestari-Jökulsá og Strangakvísl, og hefir sýni- lega ýmsum veitt betur á umliðnum öldum. Vestari-Jökulsá skapast úr þremur kvíslum. Tvær hinar eystri koma upp í Jökulkrókunum, sín hvorum megin við Krókafell, og eru þær báðar jökulvötn. Þær eru nafnlaus- ar, en kalla mætti þær Austari- og Vestari-Krókkvísl. Renna þær til norðvesturs eftir alldjúpum farvegum, sem þær hafa grafið niður í gegn um rnela þá, sem í yfirborði eru og niöur í grágrýtislögin undir þeim. Skamt er á milli I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.