Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 75

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 75
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 77 hraun heitir. Það er langt og mjótt. Liggur það niður með Ásbjarnarfelli og nær norður undir Sátu. Ekki þekkja inenn upptök hraunsins, en auðséð er, að það er kouiið ofan frá jökli. Tel ég sennilegt, að Ásbjarnarhnjúkur sé eldfjall, og sé hraunið þaðan runnið. Austan við Ásbjarn- arfell er og annað hraun, sem liggur upp að jökli. Það er minna en Lambahraun, og er mér sagt, að það sé kallað Austara-Lambahraun. Vel gæti það verið komið frá Ás- bjarnarhnjúk. Er ekki óiíklegt, að bæði hraunin séu komin frá sömu eldstöðvum, og vera má, að þau séu jafngömul. Við töfðum ekki lengi á melnum við Krókkvísl. Þokan var nú komin langt suður á Öræfin og auðséð var, að ekki liði á löngu, áður en hún skylli á. Sól rann á fjöll og óðum tók að kvölda. Tíbráin var horfin og auðnin grá og köld. Stefndum við nú á norðurenda Ásbjarnarfells og riðum aít hvað af tók. Vildi ég freista að ná fellinu, áður en þokan syrti fyrir sýn, til þess að sjá austur með jöklinum og, ef unt væri, að fá stefnu á Orravatnarústir, því að þar hugði ég helst til náttstaðar. Eftir skanmia stund komum við að Lambahrauni. Það er apalhraun, gamalt og sandborið. Gróður er þar nokkur, einkum gamburmosi. Hylur hann hraungjóturnar, svo að fara verður rneð varúð um hraunið. Þokan var nú komin suður á melaranann, sem gengur norður frá fellinu og færðist nær og nær. Enn hafði ég þó von um að ná fellinu á undan henni. En okkur gekk sein- lega yfir hraunið, þó að ekki væri það breitt. Austan til í hrauninu náðu fyrstu þokuflyksurnar okkur, og þegar við vorum komnir yfir það, skall hún á okkur. Síðustu kvöld- geislarnir glóðu á silfrinboga Hofsjökuls. — Svo hvarf alt í sortann. Engin þoka er eins niðdimm og fjallaþokan. Við sáum ekki nema fáa metra frá okkur, því að auk þokunnar færð- ist kvöklrökkrið yfir. Ekki þótti mér ráðlegt að láta fyrir berast undir Ásbjarnarfelli, því að hestanir voru hungaðir og óvíst, hvenær þokunni létti. Réð ég því af að halda á- frant og láta hamingju ráða, hvenær ég fyndi haga. Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.