Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 119

Réttur - 01.02.1928, Page 119
Rjettur] GALDRA-LOFTUR J21 mig«, segir hann við Ólaf, er Dísa fór frá honum út úr kirkjunni (í lok síðasta þáttar). Þessi geðshræringar- yrði Galdra-Lofts eru meira en lýsing á tilfinningum ástfangins sjúklings og venjulegum hugarburði elskenda um hvers annars heilagleik. í þeim er gefið gamalt sálu- hjálpar- og sigurráð. Vér könnumst allir við það frá bernskudögum, en gefum því fæstir nokkurn gaum. Pið skiljið allir, í hverju ráðið er fólgið. Hugsun skáldsins má og að minni hyggju orða svo, að sakleysi sé göldr- óttara og sigursælla en sekt og synd. Hið góða fær eitt vald á »hinu illa«, getur eitt unnið sigur á því. Pað var höfuðvilla Galdra Lofts og í margvíslegri merkingu bana- mein hans, að hann barðist við að fá sjálfan höfðingja »hins illa« á sitt vald. Slíkt gat hann ekki á annan hátt en þjóna honum. Hitt var vegurinn til valdsins, að eign ast bók réttarins og fá guð »hins góða« í sína þjónustu. Vér missum að eilífu valdsins, ef oss skortir rétt á því. V. Ókunnugt er mér, hvenær Jóhann Sigurjónsson lauk Galdra-Lofti. En út kom hann árið 1915. Norðurálfu- stríðið mikla hafði þá geisað nálægt þvi ár, að mig minnir, er ritið kom fyrir almenningssjónir. Jóhann Sigurjónsson var heldur óstjórnmálalega vaxinn — eða orðinn það, á Hafnarárum mínum, — nema ef hann hefir breytzt í þessu efni síðustu æfiár sin. En eigi fer hjá því, að stríðið hafi orkað á svo áhrifanæman mann og að sami skapi skarpan og glöggvan á mannlega drotnunargirni. En hvernig sem háttað var hugsunum Jóhanns um djöf- ulæði hernaðarþjóðanna, flýgur manni hræsni og grimdar- tryllingur þeirra oft í hug, er hann Ies Galdra-Loft. F*á ofurseldu nokkrar helztu menningarþjóðir heims sig hinu illa og drýgðu þrásinnis þúsund þúsunda hinna hrylli- legustu glæpa. Sumar þjóðirnar þóttust vinna þessi hryðjuverk af frelsisást. Reynsla sýndi síðar öllum heimi, að þeim gekk til valdagirni. Farið var með sigur og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.